Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1949, Blaðsíða 15

Vesturland - 24.12.1949, Blaðsíða 15
VESTURLAND 15 SIGURÐUR BJARNASON FRÁ VIGUR: SAMGÖNGUR OG FRAMFARIR Isafj arðardj úp, sem skerst inn í Vestfjarðakjálkann milli Rits og Stiga, er einn mesti flói Islands. En af þessum flóa dregur landið nafn. Segir Land náma að Flóki Vilgerðarson hafi gengið úr Vatnsfirði á Barðaströnd, þar sem hann hafði haft vetrarsetu „upp á fjall eitt hátt ok sá norðr yfir fjöllin fjörð fullan af hafísum. Því kölluðu þeir landit Island, sem þat hefur síðan heitit“. héraðsbúa yfirleitt sammála um það, að fyrst bæri að snúa sér að hinu fyrmefnda. Var það árið 1943, sem fyrst var veitt fé, er nokkru næmi til þeirrar framkvæmda, þ.e. vega gerðar yfir Þorskaf j arðarheiði til Arngerðáreyrar. En þá hafði i nokkur ár verið unnið að vegasamband skapaðist við Djúp, hefur verið mikill bagi að því, að elckert gistihús var til á leiðarendanum. Ilafði hóndinn á Arngerðareyri að vísu um skeið gistingu fyrir fólk, en brast til þess fólk og tæki að halda slikum rekstri á- fram. Ennfremur var um tíma til athugunar og undirbúnings þessu nauðsynj amáli. Samgöngur innan héraðs. En sköpun akvegasambands við Isafjarðardjúp og þar með við rhikinn hluta Vestfjarða var eins og áður er að vikið, Vogskorin strandlengja. Strandlengja þessa mikla flóa er mjög vogskorin. Suður úr honum ganga 11 langir firð- ir og víkur, en norður úr Jök- ulfirðir og Kaldalón. Er lengd strandlengjunnar frá Bolung- arvík, kringum Djúp að Sand- eyri, 279 km. Er það álíka vega lcngd og frá Reykjavík að Kirkj ubæj arklaustri í Skapta- fellssýslu. Það liggur í augum uppi að þetta landslag hlaut að verða Þrándur í götu greiðra sam- göngubóta á landi. Milli sumra fjarðanna liggj a. brött nes og víða eru hlíðarnar nær sæ- brattar einkanlega við utanvert Djúpið. Fram til þessa dags, hefur þjóðbraut fólksins í byggðunum við Isafj arðar- djúp legið um sjóinn. Akvegir hafa þar svo að segja engir ver Bifreið n Bolungarvíkurvegi. ið til. En hér við Djúp var snemma hafizt handa um samgöngubæt- ur á sjó. Árið 1890, eða fyrir tæpum 60 árum, eru teknar hér upp flóabátaferðir og keypt til þeirra lítið gufuskip, sem var fyrsti 1‘lóabátur er rekinn var hér á landi. Siðan hefur þess- um ferðunl verið haldið uppi og má segja, að þær hafi verið lífæð byggðalaganna, enda þótt mjög hafi oltið á ýmsu um framkvæmd þeirra. Síðustu 7 árin hefur þó allgott skip verið notað til ferðanna. Akvegasamband við Vestfirði. En þrátt fyrir það, að flóa- bátaferðir væru reknar mn Isa- fjarðardjúp og sæmilega séð fyrir samgöngum á sjó, en í flestum öðrum héruðum, varð þó Ijóst, að ekki var annað við- unandi en að akvegasamband yrði skapað við héraðið og síð- an milli hinna einstöku byggða laga þess. Voru forystumenn vegalagningu i Langadal i Nauteyrarhreppi og í Þorska- firði að sunnan. Á sj álfri Þorskafjarðarheiði liafði ekki verið hreyft við steini. En nú lcomst skriður á málið. Almennur áliugi ríkti i hérað- inu og um mestan hluta Vest- fjarða, fyrir þvi, að'skapa ak- vegasamband að Djúpi sem fyrst. Vegna skorts á vinnuafli og vélum varð vegagerðinni yf- ir Þorskafj arðarheiði þó ekki lokið fyrr en síðla sumars 1947. Þá komst akvegasamband á enda, þótt vegurinn væri ekki fullgerður. Frá því að hafist var handa um framkvæmdina fyrir alvöru, liðu þannig nær 5 ár. Og enn verður varla sagt að ástand Þorskaf j ai’ðarheiðar- vegar sé viðunandi orðið, þó að hann sé nú orðinn allfjölfar- inn. Nauðsynlegur gististaður á Langadalsströnd. 1 þessu sambandi her þess einnig að minnast, að síðan ak- rekið gistihús í Reykjanesi og bætti það nokkuð úr. En þetta mál er enn óleyst og her brýna nauðsyn til þess, að ó næstunni verði einhver lausn í því fundin. Ferðir Djúpbáts- ins til Isafjarðar samdægurs og áætlunai’bifreiðar koma til Am gei'ðai’eyi'ar leysa það engan veginn. Á Langadalsströnd eða í Reykjanesi verður að koma upp gistihúsi og veitingaskála svipuðum þeirn, sem Breiðfirð- ingar hafa byggt í Bjarkar- lundi og reltinn er þar með myndarskap og til rnikils hægð- arauka fyrir alla urnferð um Þoi’skafj ai'ðai’heiði og byggðir Bai’ðastrandarsýslu. Ber nauð- sýn til þess, að héruðin hér vestra bindizt samtökum um að koma slikum skála upp i Inn- djúpinu. Væri æskilegt, að Vestfirðingafélagið í Reykja- vík og önnur samtök Vestfirð- inga þar, legðu hönd að verki á svipaðan hátt og Bi’eiðfirð- ingafélagið hefur gert. Er þess- ari hugmynd varpað hér frarn aðeins annar aðalþáttur nauð- synlegra fi’amkvæmda til um- bóta i samgöngumálum hérað- anna. Síðai’i þáttux’inn var bygging akvega milli hinna ein- stöku byggðalaga þeirra. Það er fyrst vorið 1946, þeg- ar Þoi'skafjarðai’heiðarvegin- um var langt komið áleiðis, að hafisa er handa um markviss- ar umbætur í vegamálunum við Djúp. Þá var hafin vega- gerð frá Hnifsdal um Óshlíð til Bolungarvíkur. Fengust þá í fyrsta skipti stórvirkar vélar til vegabóta í héraðinu. Þessari vegagerð hefur þrátt fyrir gífurlega örðugleika mið- að vel áfram og var akvega- sambandi kornið á við Bolung- arvik á s.I. hausti. Verður veg- urinn þangað fullgerður á kom andi sumri, en eftír er að breikka hann á nokkrum stöð- um, byggja ræsi og hera ofan í. Á s.l. hausti var kostnaður við lagningu Bolungarvíkurvegar orðinn um 750 þús. kr., en gera má ráð fyrir að fullgerður

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.