Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1960, Blaðsíða 6

Vesturland - 24.12.1960, Blaðsíða 6
6 VESTURLAND Lárus seldi Ásgeiri Sigurðssyni kaupmanni í Reykjavík (Edinborg- arverzlun) eignir sínar 25. desem- ber 1903 og voru þær þessar: íbúð- arhús úr timbri með spónþaki, tvíloftað (Aðalstræti 12), sölubúð- arhús úr timbri með spónþaki, tví- loftað, 2 geymsluhús einloftuð, gamla búðin úr timbri með borða- þaki, einloftuð, kolahús, bræðslu- hús og bryggja. Næst fyrir ofan verzlunarlóð Hjálmars tók við lóð Ásgeirs Ás- geirssonar skipherra og skiptist hún í tvennt af Aðalgötu. Ibúðar- ur ennþá og er nr. 22 B við Aðal- stræti. Árið 1864 keypti Filippus Ámason skipstjóri af Grundtvig suðurenda hússins. Grundtvig flutti þá í Æðey, en hann var kvæntur Steinunni, systur Rósin- kars í Æðey. Lengstum var þetta hús nefnt Filippusarhús. Árið 1866 vom þeir i þvi Jón snikkari og Filippus. Báðir vom þeir bæjarfulltrúar um skeið. Jón stundaði smíðar og út- veg. Hann byggði Rómaborg og átti lengi. Þótti honum húsið veg- legt, enda stóðu hjá því torfbæ- ferð að vatnsbóli eða brunnhúsi, sem var við lóð hans. Þá var hon- um heimilað að setja hús við Sund- in, upp undir Hæstakaupstaðar- túngarði frammi á bakkanum. Ásgeir byggði sér hús á lóðinni og stendur það enn. Það er nr. 26 við Aðalstræti og nefnt Gamla bakaríið, en áður Þorsteinshús, eftir eiganda þess um langt skeið, Þorsteini Þorsteinssyni, bakara, kaupmanni og alþingismanni. Ásgeir borgari var sonur séra Ásgeirs Jónssonar prests í Holti • og víðar ,sem fórst í Vöðlunum í Hæstikaupstaðurinn húsið, sem sennilega var byggt 1852 stendur enn nokkuð breytt við Aðalstræti 20, eign Jóns Grimssonar og Ásgeirs Sigurðs- sonar. Upphaflega var sölubúðin í þessu húsi, og seinna var í norð- urendanum vefnaðarvömbúð Ás- geirsverzlunar. Sölubúðin var byggð nokkm seinna (1856) niður á kambinum Pollmegin. Hún stend- ur ennþá og er nr. 15 við Aðal- stræti, og eins vömgeymsluhús (Aðalstræti 13), sem stóð nokkru neðar, en var flutt að götunni. Hominu var seinna bætt við. Fleiri hús munu hafa verið á lóð- inni og sjóbúð átti Ásgeir við Sundin, enda náði lóðin þangað. Eiríkur Olsan verzlunarstjóri mót- mælti því við útmælinguna, að Ás- geir fengi kamblóðina. Taldi hann að Sass hefði eignar- eða brúkun- arrétt á henni. Árið 1866 bjó Ásgeir skipherra þama með fjölskyldu sinni. I manntalinu er hann nefndur kaup- maður og sagður vera 48 ára að aldri. Næst ofan við hús Ásgeirs var hús J. V. Grundtvigs snikkara. Ár- ið 1858 seldi hann Jóni Jónssyni snikkara norðurhelming hússins og bjó hann þar lengi síðan, ásamt konu sinni, Guðrúnu, systur Ás- geirs skipherra. Þetta hús stend- imir Rotterdam og Amsterdam. Kristján klénsmiður eða Krist- ján smiður, sem síðar flutti til Bíldudals, orti um húsið þessa vísu: Bygging ein við bæjartorg breiðan prýðir sjónarhring, röðulglituð Rómaborg, reist af Jóni Geiteying. Jón þótti allkerskinn og hafði þann sið að uppnefna menn, einkum, ef hann var við skál. Hann drakk all- mikið á fyrri ámm, en lagði það af með aldrinum. Sigurður Andrés- son smiður, faðir Ásgeirs kaup- manns í Reykjavík, gerði gaman- leik um Jón og spéskap hans og var hann leikinn opinberlega og nefndur Gideon. Hann mun nú vera glataður. Það mun vera fyrsta revía, sem kom á svið á islandi. Jón var jafnan nefndur Jón Geit- eyingur, sakir þess að hann var úr Geitareyjum á Breiðafirði. Næst tók við verzlunarlóð Ás- geirs Ásgeirssonar Johnsen. Var hún mæld honum 1852 og byrjaði þar sem enduðu Hæstakaupstaðar- stakkstæðin í Bugnum og lá með sjónum Pollmegin. Hin hliðin náði einnig að túngarði Hæstakaupstað- ar. Þessi lóð er nú þar sem eru húsin Aðalstræti 24, 26, 26 A og Silfurgata 2 og 4. Það skilyrði var sett, að Ásgeir skyldi leyfa um- Önundarfirði. Ásgeir fékkst við sjómennsku og var skipstjóri um skeið, og áður og síðan verzlunar- maður og loks kaupmaður. Ásgeir kom 22 ára gamall til Isafjarðar og gerðist þar verzlunarmaður. Farnaðist honum ekki vel kaup- mennskan og útvegurinn og var bú hans tekið til gjaldþrotaskipta þegar hann lézt árið 1860. Kona hans var Mikaelína, dóttir séra Eyjólfs Kolbeinssonar á Eyri í Skutulsfirði. Árið 1860 keypti Sigfús Páls- son snikkari fasteignir Ásgeirs, en þær voru íbúðar- og verzlunarhús úr timbri og vörugeymsluhús Poll- megin. Einnig pakkhús, með skúr, bræðsluhús með innmúruðum pott- um og hjallur liggjandi Sundameg- megin. Sigfús bjó þarna 1866, ásamt konu sinni, Guðrúnu Ingi- björgu Björnsdóttur. Sigfús dó fá- um árum síðar og 1869 seldi ekkja hans Þorsteini Þorsteinssyni bak- ara eignirnar. I þeirri sölu var einnig lóð sú, sem Andrés Boyesen, kaupmaður, hafði fengið mælda 1853, og vöru- geymsluhús ,sem hann hafði byggt norður við Sundin. Þessi lóð Boye- sens var við mælinguna talin vera 1602 ferfaðmar, að frádregnum 150 ferföðmum, sem Halldór Hall- dórsson sjómaður í Hnífsdal hafði fengið á Sundabökkunum. Annars var lóð þessi skakkhyrndur fer- hyrningur Sundamegin næst hjallstæði Ásgeirs assistents, með sjó fram við Sundin . . nær því ofan að húsi Magnúsar Hjaltason- ar Thorbergs. Ein hliðin vissi að húsi Kristjáns smiðs Þórðarsonar og þeiri’a manna, er þar sunnar bjuggu. Suðurhliðin var þar sem össur Magnússon smiður byggði og M. Thorberg. Að lóðinni mátti nota þann veg, sem átti að leggj- ast milli Ásgeirs assistents og Grundtvigs snikkara niður til sjó- ar Pollmegin til þess að flytja vörur og nauðsynjar. Þar mátti hann gera bryggju. Þessi Boyesen mun hafa verið lausakaupmaður (spekúlant) og ekki orðið til lang- frama hér. Um þetta leyti komu mörg skip lausakaupmanna til ísa- fjarðar og verzluðu að sumrinu. Á svæðinu þar sem nú eru Brunngata, Skipagata, Þvergata, Smiðjugata og syðri hluti Tanga- götu, var allmargt af húsum, og raunar aðalbyggðin á Tanganum. Stendur margt af þeim húsum ennþá, sum hver í upprunalegri mynd. Þar sem nú er Brunngata 10, Ásbyrgi, byggði Þorsteinn Ás- geirsson smiður, bróðir Ásgeirs skipherra, íbúðarhús um svipað leyti og Ásgeir byggði sitt hús (1852). Árið 1866 bjó þar ekkja hans Anika Jensdóttir Sandholt Ásgeirssen. Hún var systir Sigríð- ar Marenar, konu Ásgeirs, dætur Jens Sandholts skóara í Reykja- vík. I Þorsteinshúsi mun Þorviarð- ur Þórðarson smiður líka hafa bú- ið. Sölvi Þorsteinsson, lóðs, síðari maður Aniku, eignaðist síðar húsið og rak þar veitingasölu og stækkaði það. Þegar hann flutti suður á Snæfellsnes 1878 seldi hann Teiti Jónssyni gullsmið eignina. Rak hann þar einnig veit- ingar. Það hús brann, en Þorsteinn Guðmundsson, klæðskeri, byggði Ásbyrgi á lóðinni. Sölvi kom aftur til ísafjarðar og gerðist lóðs og veitingamaður að nýju. Þá byggði hann Norðurpól- inn við Pólgötu (1879), og átti þar heima til dauðadags. Næsta hús fyrir norðan Þor- steinshúsið við Brunngötuna var hús Örnólfs Þorleifssonar skip- stjóra og Kristjáns Jónssonar. Það er nú nr. 12 og 12 A við Brunn- götu og er byggt fyrir 1866. Þá var endurnýjuð mæling lóðarinn- ar, og þess getið, að upprunaleg mæling hefði glatazt. Örnólfur var afi örnólfs Valdimarssonar kaup- manns á Suðureyri. Árið 1866 bjó Örnólfur þarna og ekkja Kristjáns. Norðan við þetta hús kom hús Þórodds Jónssonar seglasaumara. Það er nú lóðin nr. 14 við Brunn- götu. Þóroddur fékk mælingu fyr- ir lóðinni 1852 og hefur þá byggt á henni. Var þar til tekið, að lóð-

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.