Vesturland

Årgang

Vesturland - 24.12.1960, Side 13

Vesturland - 24.12.1960, Side 13
VESTURLAND 13 Hátiðaguöslijónustar Isaf jörður: Aðafangadagskvöld kl. 8. Jóladagur* kl. 1,30. Jóladagur kl. 2,30 Sjúkrahúsið. Annan jólad. kl. 11 Elliheimilið. Gamlárskvöld kl. 8. Hnífsdalur: Aðfangadagskvöld kl. 6. Jóladagur kl. 4. Gamlárskvöld kl. 6. Súðavík: Annan jóladag kl. 2. Ögur: Nýársdagur kl. 2. * Munið breyttan messutíma á jóladag í ísafjarðarkirkju. H vítasunnusöfnudurinn Salem óskar öllum lsfirðingum gleðilegr- ar jólahátíðar og góðs og farsæls komandi árs. Verið hjartanlega velkomin á sam- komur, sem munu verða: Sunnudaginn 18. desember: Kl. 11,00 Sunnudagaskóli. Kl. 16,30 Vakningasamkoma. 1. jóladag: Kl. 16,30 Hátíðarsamkoma. 2. jóladag: Kl. 16,30 Hátíðarsamkoma fyrir sjómenn. Fimmtudaginn 29. des.: Kl. 14 og 17 Hátíð sunnudaga- skólans. Gamlárskvöld: Kl. 23,00 Áramótasamkoma. Nýársdag: Kl. 11,00 Sunnudagaskóli. Kl. 16,30 Hátíðarsamkoma. Sunnudaginn 8. janúar 1961: Kl. 11,00 Sunnudagaskóli. Kl. 16,30 Vakningasamkoma. Salemsöfnuðurinn Fjarðarstræti 24 - Isafirði Við erum að kanna möguleika á því að taka upp fastar ferðir milli Bolungarvíkur, ísafjarðar og Súðavíkur tvisvar til þrisvar í viku. Við vitum að vísu ekki hvort grundvöllur er fyrir þessum ferð- um, en ætlum þó að reyna, ef okk- ur lízt vel á það. Við erum ánægðir með árang- urinn af þesum flutningum okkar. Ferðirnar hafa gengið vel og við þökkum öllum þeim, sem hafa skipt við okkur og lagt okkur lið á annan hátt og vonumst til að mega njóta viðskiptanna áfram. Vísul H ait manpis Teitur Hurtmann var fæddur að Tungu í Iiauðasandshreppi 5. jání 1890. Teitur var Breiðfirðingur í báðar ættir. Hann fluttist ungur til Patreksf jarðar með foreldrum sínum, en innan við tvítugt fluttist hann til Isafjarðar og gerðist hann Igfjasveinn, fgrst lijá Davíð Scheving lækni og síðan hjá Rasmusen tgfsala. Árið 1912 fór Hart- mann til Ameríku og var þar í fjögur ár. Fgrstu árin eftir að hann kom aftur heim til lslands vann hann í Igfjabúðum í Regkjavík, en vorið 1922 fluttist liann til AusT fjarða og átti þar heima í 20 ár, fgrst á Eskifirði, en lengst af á Norðfirði. Starfaði hann þar aðallega við Igfjaafgreiðslu og húsamálningu. Árið 19T2 fluttist hann til lsafjarðar og bjó þar til æviloka og vann þar í Igfja- búðinni. Vorið 1925 giftist liann Guðrúnu Guðfinnsdóttur, hjúkrunarkonu frá Esldfirði. Hér fara á eftir nokkrar vísur eftir Teit Hartmann. ÁRAMÓTABÆNIN A kyrrlátu gamiárskveldi kraup ég og úthellti tárum, ég þakkaði góðum guði hans gjafir á liðnum árum. En svo varð ég hræddur og liissa, ég hafði þá steingleymt því bezta i þessari þakkargerð minni, en það var að minnast á presta. Hartmann gekk inn í blómagarð bak við hús og hugðist vökva blómin. Húseigandinn kom út úrillur og vísaði honum út úr garðinum með óhefluðum orðum. Hartmann svaraði: Enga frekju, haf þig liægan, heyrðu sannleikann: Til að gera garðinn frægan gekk ég inn í hann. Eg ætlaði úr þessu að bæta á auga-lifandi bx-agði; ég hóf upp mín augu til himins og hrópaði á drottinn og sagði: „Svo þakka ég þér fyrir klerkiun“ En þá mælti Herrann og brosti: „O—o, það er nú lítið að þakka, fyrir þennan að minnsta kosti“. MNGKOSNINGAR Þvílíkt valda — þrælastríð, þrautasókn í ætið, fórixað æru, landi, lýð Ioks er fyrir sætið. HVÍSLAÐ Á ÁHEYRENDABEKKNUM. Endi má við upjxhaf sjá á því skerja sundi, blindir leiða blinda á bæj arst j órnarf undi. TIL ÞÖRÐAR JÓNSSONAR, MORMEISTARA Þórður, njóttu lífsins lengi, lifðu við bið bezta gengi. Minnisvarða marga steyptir, ininning þína víða greiptir. Verkið miklar meistarann. Stúlka, sem hét Ása, bað Hartmann að gei'a um sig vísu. Hartmann kvað: Þess vildi ég óska, að Ása gæti fengið maka, ef hún þráir það, þá mun vaxa gengið. Ása var ekki ánægð, sagðist heldur vilja fá vísu. Skrifaði hann þá niður orðin í sömu röð en á þennan hátt: Þess vildi ég óska, að Ása gæti fengið maka, ef hún þráir það, þá mun vaxa gengið. EKKI AF BAKI DOTTINN Þó ég fari á fyllirí og fái skelli, alltaf stend ég upp á ný og í mig helli. IIAMRA SKAL JÁRNIÐ HEITT Ég skal yi'kja annan bi'ag, — ekki fyrir borgun —. Vinið, sem að var í dag, vei'ður ekki á morgun. Afskaplega er nú kalt, ætlar nærri að drepa fólk. Bei*a er að bergja svalt brennivín en heita mjóllc. (Úr Vísnakveri Hartmanns).

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.