Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1960, Blaðsíða 31

Vesturland - 24.12.1960, Blaðsíða 31
VESTURLAND 31 Félagsbækur Bókaútgáfu Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins eru komnar út. Félagsmenn eru góðfúslega beðnir að vitja þeirra til umboðsmanna. Meðal útgáfubóka í ár eru: Hreindýr á Islandi, eftir Ólaf Þor- valdsson, Mannleg náttúra, sögur eftir Guðm. G. Hagalín, Sendibréf frá Sand- strönd, skáldsaga eftir Stefán Jónsson og Á Blálandshæðum, ferðabók eftir Martin Johnson. Af aukabókum viljum við sérstaklega nefna: Ritsafn Theodóru Thoroddsen, dr. Sig- urður Nordal gaf út. Ævisaga Sigurðar Sigurðssonar, bún- aðarmálastjóra, eftir Jónas Þorbergsson. Ljóðasafn Jakobs Jóh. Smára. Félagsmenn fá þessar og aðrar út- gáfubækur forlagsins með 20—25% af- slætti. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. LOFTLEIÐIS LANDA MILLI Fljúgið með hinum góðkunnu Cloudmaster flugvélum vorum Leifi og Snorra, sem útbúnar eru ratsjám. Seljum farseðla til flugstöðva um heim allan. Allar nánari upplýsingar veitir umboðsmaður vor á ísafirði ÁRNl MATTIllASSON - SlMI 108 TIEIDIR Sími MS GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. ísfirðingar Vestfirðingar Um leið og verzlunin hefir breytt um nafn og stækkað um meira en helming, bjóðum við yður nú allar tegundir af nýtízku húsgögnum á 300 fermetra gólffleti og eru húsgögnin frá stærstu og beztu húsgagnaverksmiðjum landsins. Komið og skoðið hið glæsilega úrval. Gott verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. P HúscjG.(jViaOe,fízluH úsa^jalðal (áður VALBJÖRK).

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.