Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1960, Síða 25

Vesturland - 24.12.1960, Síða 25
VESTURLAND 25 LEIKRIT SHAKESPEARS Macbeth Hamlet Othello Romeo og Júlía Islenzkað hefur Matthías Jochums- son. Um 400 blaðsíður. Tilkpning frá Trpgingastofnun rikisins til samiagsmanna sjúkrasamiaga Keflavíkur, Njarðvík- ur, Hafnarfjarðar, Akraness, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Vestmannaeyja og Selfoss. Ennfremur viljum vér minna á þesar nýútkomnu bækur: ÆVISAÍJA JÓNS GUÐ- MUNDSSONAR ritstjóra, eftir Einar Laxness. 438 bls. Verð kr. 250,00. Jón Guðmundsson var einn af for- vígismönnunum með Jóni Sigurðs- syni forseta og ævisaga hans rifjar upp hið mikla tímabil ís- lenzkrar sögu um miðbik siðustu aldar. Hér er einnig glögg frá- sögn af aldarfari í Reykjavík á öldinni sem leið. Þetta er fróð- leg bók eftir ungan mann, sem nýtur mikils trausts. BÓLU-HJÁLMAR eftir Finn Sigmundsson landsbókavörð, 253 bls. Verð kr. 160,00 Finnur Sigmundsson, landsbóka- vörður, kallar bók sína raunar að- eins „æviágrip, sagnir og þættir“. En bókin er stórfróðleg og alveg sérstaklega skemmtileg. HERLEIDDA STÚLKAN, saga frá Tyrkjaráninu, eftir Sigfús M. Johnsen. Verð kr. 195,00. HVER VILT I>1 VERÐA eftir Paul Bruton, 330 bls. Verð kr. 180,00. Bókaverzlun ÍSAFOLDAB Frá 16. október gengu í gildi nýir samningar við lækna, og hækkuðu þá greiðslur sam- lagsmanna fyrir nætur- og helgidagavitjanir. Samlagsmönnum sjúkrasamlaga Hafnarfjarð- ar, Akraness, Isaf jarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Vestmannaeyja og Selfoss, ber að greiða að sínum hluta kr. 50,00 fyrir hverja slíka vitjun. Samlagsmönnum sjúkrasamlaga Kefla- víkur og Njarðvíkur ber að greiða að fullu með kr. 110,00 fyrir hverja vitjun (fyrir vitjanir í Innri-Njarðvík greiðist þó kr. 130,00), en af þeirri upphæð endurgreiða samlögin kr. 50,00 gegn framvísun kvittaðs reiknings fyrir fullri greiðslu. Athygli er vakin á, að næturvakt telst frá kl. 18 að kvöldi til kl. 8 að morgni, laugar- daga sem aðra daga. Tiyggingastofnun ríkisins. Sparisjóður Boluugarvíkur Hafnargötu 37 - Bolungarvík - Sími 16 STOFNAÐUR 1908. Óskar öllum Bolvíkingu'm og öðrum gleðilegra jóla og gæfuríkrar framtíðar. Q(ekh$ fó(! Gott og farsælt ngtt ár! Þökkum viðskiptin á líaðndi ári. Valgarður Stefánsson, heildverzlun Hafnarstræti 101 - Akureyri. zviGmm AUt til jólanna. Spic and Span í j ólahreingerninguna. Klórtöflur í jólaþvottinn. Easy-Off bakaraofna- hreinsarinn. Sqesy í uppþvottinn. 1001 húsgagnabónið. Macica ryðeyðirinn. Glamorene teppahreinsarinn. Glamorene gólfteppashampoo. Möleyðir. Lykteyðandi og sótthreins- andi fyrir W. C., skápa o. fl. Allt kemiskar nýungar. Látið tæknina létta jólaþrifin. Bæjarins langbezta snyrtivöruúrval, jólagjafir fyrir kvenfólk á öllum aldri. Vegglampar. Standlampar. Loftljós. Ryksugur. Þvottavélar. Isskápar. Verzlunin ZVZaipnm

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.