Heilbrigðismál - 01.07.1966, Blaðsíða 11

Heilbrigðismál - 01.07.1966, Blaðsíða 11
ckki halda áfram þar til þeir verða óþol- andi. Réttara er að forðast göngur á stein- gólfum því það hefur í för með sér mikið álag á vöðva fótanna. Eins og áður er sagt verður að hlífa fót- unum við kulda og vosbúð. Rúmir og voð- felldir skór og ullarsokkar vernda fæturna, sem ekki mega verða fyrir þrýstingi eða á- verkum. Húðin er viðkvæm fyrir smitun og grær seint og illa, því verður að meðhöndla líkþorn og sigg með sérstakri varfærni, salicylplástur má ekki nota. Neglurnar á að klippa þvert, það gildir sérstaklega um neglurnar á stóru tánum, þar má ekki skera hornin af. Daglegur fótaþvottur úr volgu sápuvatni er til mikils góðs, síðan er gott að strjúka þá úr bórsýruspritti, talkum er einn- ig til bóta, og sama gildir um að nudda mjúkum zinksmyrslum eða coldkremi inn í húðina. Fótsvepp er sjálfsagt að lækna. Mjög heit og ísköld böð eru vafasöm, fæturnir þola hitapoka oft illa en náttsokk- ar koma að góðum notum. Svefnherbergið á helzt að vera upphitað. Það getur verið gott að lyfta höfðagaflinum með því að skjóta trékubbum undir rúmfæturna, til að efla blóðrásina til fótanna. Bj. Bj. þýddi. KRABBAMEINSFÉLAG ÍSLANDS, Suðurgölu 22 . Stofnað 27. júni 1951. LeitarstöS Krabbameinsfélags íslands, Suöurgötu 22 Yfirlæknir frú Alma Þórarinsson. L.eitarstöð-A: Allsherjarskoðun, opin alla daga nema laugardaga, frá 9—5. Sími 10269. Leitarstöð-B: Fjöldarannsóknir á krabbameini í leghálsi. Opin kl. 9—5 eftir hádegi. Sími 21625. KrabbameinsskrAning: Forstöðumaður dr. Ólafur Bjarnason læknir. Fréttabréf um heilbrigðismdl: Ritstjóri: Bjarni Bjarnason læknir. Kemur út fjórum sinnum á ári. Otgáfa hófst 1. des 1949. Skrifstofur: Símar: 16947 og 19273. Stjórn: Bjarni Bjarnason læknir formaður, Hjörtur Hjartarson stórkaup- maður gjaldkeri, Jónas Hallgrímsson læknir ritari. — Meðstjórnendur: Frú Sigríður J. Magnússon, dr. med. Friðrik Finarsson yfirlæknir, Bjarni Snæ björnsson læknir, Hafnarfirði, Jónas Bjarnason læknir, TTafnarfirði, Helgi Elíasson fræðslumálastjóri, Erlendur Einarsson forstjóri. Krabbameinsfélag Revkjavíkur Stofnað 8. marz 1949. Stjórn: Cunnlaugur Snædal dr. med. form.; Gísli Fr. Petersen dr. med. ritari; prófessor Ólafur Bjarnason gjaldkeri. Meðstjórnendur: Frú Sigríður J. Eiríksdóttir hjúkr.kona; Sveinbjörn Jónsson hrl.; Hans R. Þórðarson stór- kaupm. og Jón Oddgeir Jónsson ftr. FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL 11

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.