Samtíðin - 01.07.1935, Blaðsíða 3

Samtíðin - 01.07.1935, Blaðsíða 3
SAMTÍÐIN 1 Krisfur og mennirnir. Um þessa bók segir Sigurður Sívertsen vígslubiskup í rit- dómi í Kirkjuritinu: „Jeg las þessa nýjustu bók síra Friðriks með óblandinni ánægju, og mjer þykir næsta ólíklegt, að þeim, sem hana lesa, þyki ekki vænt um hana eftir lesturinn. Því veldur bæði það, hve skemtileg hún er aflestrar, og einnig hitt, að hún á erindi bæði til ungra manna og aldr- aðra, til heilbrigðra manna jafnt og til sjúkra og sorgmæddra“. Tilvalin tækifærisgjöf. Niðursuðuvörur frá Sláturfélagi Suðurlands eru ómissandi í útilegur, sum- arbústaði og ferðalög yfirleitt. Fást í matvöruverslunum í Reykjavík og úti á landi.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.