Samtíðin - 01.10.1936, Side 7

Samtíðin - 01.10.1936, Side 7
SAMTÍÐIN 5 ár, ef það er stundað af kappi. Próf 1 þessari grein eru hér afarmörg, og eru þau tekin smám saman allan námstimann. Ég hefi þegar orðið að iaka fimm próf þennan stutta tíma, sem ég hefi verið hér. Annars er námið bæði hóklegt og verklegt. Ég íiefi t. d. verið liálfsmánaðartíma við landmælingar i vor. Auk þess er þess krafist, að við vinnum 6 mánaða dnia að múraravinnu og teikuingum, °g hefi ég þegar unnið um 5 mánaða skeið að algengri múraravinnu heima a Akranesi. — Þér völduð yður Tekniska liá- skólann i Stokkhólmi með ráðnum kug? — Það var tæplega um annað að i'æða en Stokkhólm eða Ivaupmanna- köln, eins og alt er nú i garðinn bú- n\ og af ýmsum áslæðum valdi ég káskólann hér. Ég býst við, að lofts- Ia§ið hér í Svíþjóð sé likara íslensku loftslagi heldur en loftslagið í Dan- uiörku, og slikt er all-mikilvægt at- I 'ði i sambandi við alt, sem að bygg- 'ugum lýtur. - Eruð þér lirifin af bjrggingar- Hst Svía? Ekki verður annað sagt en að uiargar hyggingar hér í Stokkhólmi s,'u giæsilegar, og má þar einkum til- Uefn^ „Stadshuset“, konungshöllina °g Engelbrektskirkjuna. Auk þess er ■'uð alliyglisvert, hve byggingarefni II hér vfirleitl vandað. Má þar eink- 11111 hlnefna sænskt granít, sem mjög 01 uotað í tröppur og þess háttar. ’>Sladshuset“ er að vísu bygt úr lígul- sleini, en sá tígulsteinn er handunn- 11111 °g er dekkri og vandaðri en 1 erksmiðjuunninn tígulsteinn. Oss virðist, að á þeim átta árum, sem liðin eru frá því, er vér vorum síðast í Stokkhólmi, liafi bærinn l)reyst mjög að útliti, og valda því einkum liin mörgu funkishús, sem hér hafa verið reist á undanförn- um árum. — Þetla er mjög eftirtektarvert at- riði, svarar Halldóya. — Hér í bæn- um er starfandi félag, sem í daglegu tali er nefnt H. S. B. Þetta félag hefir reist fjöldann allan af 6—10 hæða funkishúsum með 1—3 lierbergja íhúðum. Með ákveðnum afborgunum verða leigjeudurnir í þessum liúsum síðan smám saman eigendur þeirra. Þessi hús eru reist i hverfum, og fylgir hverju hverfi sérstakur barna- garður (þ. e. barnaheimili og leik- völlur). Er tekið við börnunum þar á morgnana og þeim skilað aftur að kvöldi, og er þetta gert með tilliti til þess, að foreldrarnir geti þá stundað atvinnu sína fjarri heimili sinu. — Hverjir húsameistarar eru kunnastir hér i landi? — Til dæmis Asplund, sem er einn af prófessorunum við Tekniska liá- skólann; hann hafði yfirumsjón með Stokkhólmssýningunni frægu árið 1930, þar sem sýndar voru ýmsar gerðir af nýtísku byggingum. Þá má nefna próf. Ragnar Östberg, er gerði uppdráttinn að „Stadshuset“, en meðal yngri liúsameistara hér er Markelius einna frægastur; hann liefir gert uppdráttinn að sönghöll þeirri, sem nýlega hefir verið reist í Ilelsingjaborg. — Er það algengt, að konur leggi hér stund á húsagerðarlist? Framh. á bls. 7.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.