Samtíðin - 01.10.1936, Blaðsíða 11

Samtíðin - 01.10.1936, Blaðsíða 11
SAMTÍÐIN 9 Heimsstyrjöld innan þriggja ára — Eru það tryltir menn, eða eru það djöflar, sem ráða fyrir ófriðar- ólikunni i Evrópu nú á tunum? sPyrja ýmsir friðsamir menn sjálfa sig. Ekkert svar. Menn þora ekki að tala. Fólkið niá ekki liafa sjálfstæðar, pólitísk- ar skoðanir. Það á að taka þátt í þeini æðisgengna djöl'ladansi, sem nu fer fram á meginlandi Evrópu, algerlega hugsunarlaust. Foreldrar eru verðlaunaðir fyrir barneignir, ekki i þvi skyni, að þeir eigi að geta af sér fólk, sem síðar meir Eaekki menningu álfunnar og lyfti 'ellíðan manna um eina skör. Nei, síður en svo. Þeir eiga að framleiða hörn eins og kvikfé, til þess að hægt S(í að tefla fram hreiðum og fjöl- "'eiinum herfylkingum i næstu styrjöldum, þegar ránfuglar þ eir, 01 með völdin fara, taka að blaka Vaengjunum og láta dólgslega. En hvernig á annað ástand að ríkja? Eersamlega ómentaður ruslaralýð- Ur’ seni bókstaflega enginn maður pekti nokkur deili á í gær, fer í daS lneð æðstu völd í skjóli purk- lniarlausra klíkna víða þar, sem •Uest reynir á. Dettur nokkrum U'anni, sem kominn er til vits og aia og náð liefir meðal stjórnmála- luoska, í hug að lialda, að slíkt geti liaft annað en ilt i för með sér fyrir alheimsfriðinn ? Þjóðahandalagið, hin virðulega og rándýra samkunda, sem situr suður í Genf, hefir tapað þvi litla trausti, sem til þess hefir nokkurn tíma verið horið a. m. k. af þeim mönnum, sein lesið hafa um svip- aða samkundu, sem saman kom í Vinarborg fyrir rúmri öld. Ein þjóð í álfunni, Bretar, liefir þó i lengstu lög viljað varðveita þá virðingu, sem menningin í Bret- landi lilýtur að krefjast, að horin sé fyrir slíkri stofnun sem Þjóða- handalaginu. En skyldu ekki Bret- ar hráðum sjá, að með þá skoðun standa þeir einir úti á flæðiskeri? I þessn samhandi má þykja fróð- legt, að athuga, livað blaðakóngur- inn hreski, Botliermere lávarður (bróðir Northcliffe’s) hefir að leggja til málanna. Hann hefir ný- lega veitt erlendum blaðamanni við- tal — afarstutt viðtal að sjálfsögðu — því að slíkir menn eiga annríkt um þessar mundir. Nú skal hér eng- in áhyrgð tekin á mannkostum né sannleiksást þessa fræga manns, en gáfurnar, þekkinguna og framsýn- ina dregur víst enginn í efa. Rother- mere fórust þannig orð: — Ástandið er núna miklu ískvggilegra en í júlí 1914 og strið-

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.