Samtíðin - 01.10.1936, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.10.1936, Blaðsíða 23
samtíðin 21 irsumbúðum, en miklu heppilegra er að nota cellophan (gljápappír), seni hefir þann mikla kost, að liann er alveg gagnsær, og geta neytend- ur því gengið úr skugga um, hvernig fiskurinn litur út, áður en þeir kaupa hann, án þess að umbúðirnar seu opnaðar. Utan yfir gljápappírs- umbúðunum er hentugt að hafa öskj ur úr sterkum pappa, og er sjalfsagt að prenta á þær, auk þess, seni áður ier getið, leiðarvísi um það, livernig fiskurinn skuli me'o- nöndlaður og matreiddur. Þetta al- ‘nn er stórlega mikilsvert, þó að lít- ‘Ö hafi verið gert að því, að fræða ueytendur um það. hvernig fara e>tti að því að láta frystan fisk lialda sania bragði og nýr fiskur hefir. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlll <JCál!£sl<WK o% 'Húbik kaupir hæsta verði Heildverslun Þórodds E. Jónssonar. Hufnarstrœti 15, Reykjavik. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll oersköllóttur maður var mjddinn. ()d af því að kona hans var lirædd Ura, að hárkollan lians mundi ekki iolla á höfðinu á honum, meðan haiui lægi á líkbörunum, bað hún Jarðarfararstjórann að líma hana 01 ð skallann á þeim látna og vís- aði honum á lím, sem gegmt var í horðskúffu í dagstofunni. Þegar búið var að leggja líkið til, h°m konan inn í herbergið og var rnjög ánægð, er liún sá, að hárkoll- an fór prýðilega. ~ Þér hafið þá fundið límið? rn*lti hún. ~~ O-nei, en ég fann hamar og sniánagla í borðskúffunni, og það '0,n alveg í sama stað niður, svar- aði jarðarfararstjórinn brosandi. Hðfum fyrirliggjandi fyrir bændur: 0 Mjólkurbrúsa, allar stærðir. Stunguskófl- 0 ur, Stungugafla og allskonar garðyrkju- áliöld. — Olíulampa, ^ Lugtir, Lampaglös, _ Lampakúpla og alt ® tilheyrandi lömpum. Vörur sendar gegn póstkröfu um land alt. Versl. B H. Bjarnason

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.