Samtíðin - 01.10.1936, Page 29

Samtíðin - 01.10.1936, Page 29
SAMTÍÐIN 27 ast einhverrar ræðu, sem þeim liefir aldrei tekist að gleyma, af þvi að hún lxefir yljað þeim svo notalega u skammdegisstundum ævinnar. h'i stígandinn i ræðu yðar ris um það bil, sem þér eruð hálfnaður að tala, gelur íarið svo, að ráðlegast sé að slá þegar botninn i ræðuna. Það er ekki lengd ræðunnar, sem mestu niáti skiptir, heldur áhrif hennar. ef þau fara dvínandi eftir því, sem lengur liður, er alt í voða. kér megið ekki skýra álieyrend- 11111 yðar frá óþægilegum og illa þegnum staðreyndum, fyr en þér hafið trygt yður samúð þeirra. Geymið liásijil yðar, þar til þér eruð að enda. Ef þér hafið liugsað J’ðiir að skreyta ræðu yðar með skáldlegum tilvitnunum, um leið og þér endið liana, verðið þér að ganga ur skugga um, hvort slikt sé líma- J8ert. Ef það er ekki, skuluð þér sleppa þessum tilvitnunum. Skjótið ahlrei á það mark, sem þér eruð (lvki vissir um að liitta. ^ næsta liefti verður rætt uin skemtiatriði ræðunnar og fleira. Bjössi vcir sónuikæv drengur og ,,lldi ekki láta gera foreldrum sín- 11,11 óvirðingu í neinu. Eitt laugar- aí/skvötd, þegar faðir hans var s°fnaður, segir drengur, sem var að eika sér við Bjössa: ,. Hegrirðu, hvað hann pahbi ‘nnn hrgtur? j, , j Pabbi hrýtur ekki, ansaði dJössi snúðugt. — Hann er að eVma grimman hund, og það er Undurinn, sem er að urra. Tiinburverslun Árna Jónssonar Hverfisgötu 54, Reykjavík Sími 1333. Símn.: Standard Hefir ávalt til fyrirliggjandi allskonar timbur. S==5 Vátryggingarhlutafélagið 11 NYE DANSKE AF 1864 11 Líftryggingar. Brunatryggingar. ■ Þjófnaðartryggingar og M Ábyrgðartryggingar. ZZ—H: Lægstu iðgjöld, bezt kjör. ; Aðalumboð fyrir ísland - ■ Vátryggingarskrifstofa HS Sigfúsar Sighvatssonar n Lækjargata 2. — Sími 1371. i| Ilill 1

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.