Samtíðin - 01.10.1936, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN
25
’tt.á toJLoibú, ohb
8. Um endi ræðunnar.
I síðasta hefti var rætt um það,
|1Ve mikilsvert væri að vekja þegar
1 upphafi ræðunnar óskipta athygii
áheyrendanna. Að því loknuertíma-
^sert að hyrja á sjálfri ræðunni.
hindum er liægt að ráðast á um-
ræðuefnið nálega umsvifalaust. En
verður þó að hyrja á þvi að fjar-
^æSja ýmiskonar misskilning og
lh'i'la hurtu hleypidómum, sem tekið
liata sér aðsetur í hugum áheyrend-
ailna. Ræðumaður verður jafnan að
®Pyrja sjálfan sig: — Hverjar skoð-
anir hafa áheyrendur mínir á þessu
uiálefni? Ef þeir hafa rangar hug-
juyndir um málefnið, verður að
hrJa á því að útrýma þessum röngu
uugmyndum.
Þegar þér liafið rutt misskilningi
eg yanþekkingu úr vegi, er kominn
1111 til að hyrja á röksemdum, sem
ællað er að skapa málefni }rðar byr.
er verðið að reisa þær á staðreynd-
llni, því að ella á ræða yðar engan
á sér. Skopsögur og alúðlegar
at ’ugasemdir geta verið góðar með,
6n Þver i'æða verður að hafa kjarm
eittlivert raunverulegt málefni eða
,U 111 ark, sem ræðumaðurinn er p'
J<M jast fyrir. Ræðumaður á ekki að
era skopleikari, sem gengur af
10 mi með fánýtt lófaklapp og lilát-
lrsgusur að launum. Slíkt er ó-
^erkilegf aukaatriði. Ræðumaður
j er Ur ganga þannig af hólmi, að
111111 liafi sannfært fólkið um mikil-
vægi þess málefnis, sem liann hefir
valið sér að umræðuefni.
Bjrrjið ræðu yðar með léttum rök-
um, en smáherðið á röksemdafærsl-
unni. Hvítglóandi röksemdir eiga þá
fyrst erindi til áheyrendanna, er þeir
sjálfir eru orðnir hvítglóandi af á-
liuga fyrir boðskai) ræðumannsins.
í þessum efnum skjátlast mörgum
byrjendum. Þeir spila háspilum sín-
um of fljótt út. Vanur ræðumaður
þokar sér upp á við, 'eins og hann
væri að klífa fjallshlíð, og liann ger-
ir meira; hann fer með alla álieyr-
endur sina slall af stalli og sýnir
þeim si-víkkandi sjónarsvið. Mestu
ræðumenn heimsins hafa svifið með
áheyrendur sína upp á slíka hátinda
mannlegrar hugsunar, að álieyrend-
urnir hafa fylgt þeim, agndofa af
hrifningu. Á slíkum stundum finnst
áheyrendunum, að þeir vaxi og efl-
ist svo, að þeir geti færst i fang
hvers lcyns stórræði. Gætið þess, að
raða röksemdum yðar í rétta röð,
þannig að réttur stígandi myndist.
Annars geta áhrifin farið út í veð-
ur og vind. Hástig ræðu getur verið
með ýmsu móti, eftir því hvert um-
ræðuefnið er. Það getur verið skop-
legt atriði, skáldlegt, stjórnfræðilegt,
ógnandi, skipandi o. s. frv., alt eftir
því, hver er tilgangur ræðumanns-
ins. Efni ræðunnar á að miða við
staðhætti og málefni, en í öllum ræð-
um á að vera stígandi. Hver ræða
á að fylgja nokkurn veginn beinni