Samtíðin - 01.10.1936, Blaðsíða 34

Samtíðin - 01.10.1936, Blaðsíða 34
32 SAMTÍÐIN b íslenskar bækur J Jakob Jóh. Smári: Handan storms og slrauma (kvæði), 111 bls. Verð ób. kr. 7,50, ib. kr. 10,00. Elinborg Lárusdóttir: Anna frá Heiðarkoti (skáldsaga), 121 bls. Verð ób. kr. 3.60, ib. kr. 5.00. Guðmundur G. Hagalín: Virkir dag- ar I, 347 bls. Verð ób. kr. 6,50, ib. kr. 8,50. Leo Trotzki: Ævi mín (Karl ísfeld þýddi), 189 bls. Verð ób. kr. 9,50. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi: Að norðan (kvæðasafn), 192 bls. Verð ib. kr. 10,00, í skinnb. kr. 15,00. Vakna þú ísland. Söngvar alþýðu, 58 bls. Verð ób. kr. K25. Karl Ó. J. Björnsson: Sultu-coctail bókin, 70 bls. Verð ób. kr. 2,50. Geir Gígja: Jurtagróður, fegurð bans og fjölbreytni, 46 bls. Verð ób. kr. 1,75. ÚTVEGUM allar fáanlegar bækur, erlendar og innlendar, og sendum þær gegn póstkröfu um land alt. MÍMIR H F. Bókaverslun. Austurstræti 1, Reykjavík. \é QnmcLki oq, níbjnxcc J Bóndi nokkur i Skotlandi hafði dottið ofan í stóran og djúpan brunn. Það er hest,að eg kulli á vinnu- mennina til miðdegisverðar, og þá geta þeir hjargað þér um leið, mælti kona hans. — Ilvað er langt til miðdegis- verðar? kallaði hóndi upp úr hrunn- inum. — Rúmur ktukkutími, ansaði konan. — Jæja, kallaðu þá ekki á pilt- ana fgr en mál er að horða. Eg sgndi hérna i hrunninum á me.ðan, svaraði hóndi. Morgnn einn færði drenghnokki kenslukonu sinni fagran htómvönd með hvítum rósum. Kenslukonan varð atveg forviða, og lét i Ijós nndrnn sína. — Viljið þér þær ekki? spurði drengurinn. — Jú, mælti kenslukonan, — þær eru gndislegar. En eg varð dálítið hissa, af því að þú hefir. aldrei fært mér hlóm áður. — Jæja, sagði drengurinn. — Ef leigjandinn okkar verður ekki jarð- aður á morgun, skal eg færa gður meira af hlómum. SAMTIÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema i janúar og ágústmánuði- Verð 5 kr. árgangurinn (erlendis 6 kr.), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær sem er á árinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Skúlason magister. Afgreiðsla og innheimta Bræðraborgarstíg 29 (búðin). Simi 4040. Áskriftargjöldum einnig veitt móttaka í Bókaversluninni „MÍMIR“, Austurstræti 1. — Póstutanáskrift: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.