Samtíðin - 01.10.1936, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.10.1936, Blaðsíða 28
26 SAMTÍÐIN línu. Varist að þyrla áheyrendunum ýmist til hægri eða vinstri, með alls konar útúrdúrum. Sumir ræðumenn hafa það til siðs, að segja álieyrend- um sinum skritnar sögur. Falli slikt að efninu, er ekki ástæða til að liafa á móti þvi, en alt þess háttar er hest í hófi. Þegar ræðumaður hefir náð há- tindi ræðu sinnar, á hann að þagna og setjast niður. Annars er hætt við því, að álirifin af henni fari út i veður og vind. Þvi eru takmörk sett, livað hjóða má áheyrendum. Margir ræðumenn mishjóða þolinmæði þeirra stórlega. Fjöldamargar ræð- ur eru nálega lielmingi lengri en þær ætlu og þyrftu að vera. Dærni eru til þess hér á landi á útisamkom- um, að áheyrendurnir liafa tinst hurt frá ræðumanninum og verið síðan smám saman að aðgæta, livort hann væri nú nærri búinn að ljúka máli sínu. Hvað segja menn um þess liáltar málæði? Er yfirleitt von, að mælskulist og ræðuhöld séu í liáveg- um höfð í landi voru? Er unga fólk- inu láandi, þótt það kinoki sér við að draga á skemtisamkomur sínar hundleiðinlega og timafreka fyrir- lesara, sem það hefir enga hugmynd um, hvað ætla að þylja yfir þvi? Til þess eru þeir fáu sunnudagar, sem sveitafólk liefir til skemtana- lialds, alt of dýrmætir. — En stuttar og snjallar ræður setja sérstakan svip á hverja samkomu. Ef rétt er á haldið, geta þær tendrað hugi á- lieyrandanna til nýrra dáða og geí- ið mönnum nytsamleg viðhorf, sem þá hafði aldrei dreymt um. Flestir menn, sem orðnir eru gamlir, minn- er nærandi og styrkj- andi drykkur, neytið þess daglega og njótið hinna styrkjandi áhrifa þess. Leiðarvísir eftir matreiðslu- konu Helgu Sigurðardóttur, um tilbúning á þessu súkku- laði er prentaður á hvern pakka. 4£aupmmn ! 4Caup^jéúö^ ! Qhmbixsöújustabbi! Seljið skiptavinum yðar liina ágætu gosdrykki oklcar. Gosdrykkir, blandaðir Vt & Vs fl. Sódavatn % fl. Cabeso % & % fl. Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.