Samtíðin - 01.06.1937, Side 13
SAMTÍÐIN
9
Gunnar Gunnarsson :
|Ræða Njáls á Bergþórshvoli
[Gunnar Gunnarsson skáld hefir góSfúslega leyft oss að þýða til
hirtingar i Samtíðinni ræðu þá, er hér fer á eftir. Er hér um að ræða
kafla úr skáldsögu hans: Hvítakristur (Hvide Krist), sem út kom á dönsku
árið 1934. Saga þessi varpar ijósi yfir kristnitökuna á íslandi árið 1000
og aðdraganda hennar, og er hún ein af þeim skáldsögum Gunnars,
sem ætlað er að gefa heildaryfirlit um sögu íslands i stórum dráttum.
Enda þótt eftirfarandi ræða sé lögð í munn Njáli á Bergþórshvoli
árið 1000, teljum vér, að hún eigi erindi til íslenskra nútímamanna og
það til því fleiri, sem Gunnar Gunnarsson er meira skáld og vitrari
maður en svo, að nokkur maður hér á landi hafi efni á þvi að þekkja
ekki til höfuðrita hans. En þau eru flest illu heilli óþýdd á íslensku,
þó að þau séu þýdd á fjölda menningarmála jafnskjótt og þau koma út
og séu lesin með aðdáun af miljónum manna um gervallan hinn ment-
aða heim.]
— Hafið þið liugleitt nógu ræki-
lega, hvað það er, sem við lands-
menn óskuni eftir? En líklegt þyk-
ir mér, að þeir okkar, sem einhver
völd hafa hér í landi (og' fyrir slíku
er trúandi) eigi fvrst og fremst að
hlíta vilja þjóðarinnar. Sjálfur hef
ég engin völd, enda liefi ég aldrei
ásælst neitt slíkt. Og það er ekki
kvíðalaust, að ég ltefi lofað að koma
itingað ásamt vinum mínum. Ég
hef því aðeins gert það, að hitl
hefði ef til vill verið meiri áhyrgð-
arhluti að fara hvergi.
Svo segir mér liugur, vinir mín-
ir, að hér muni hrátt liefjast óöld
í landi, ncma við herum gæfu til
að lifa í sátt og samlyndi, að lTér
muni renna upp öld hungurs og
vígaferla! ... Sjálfur hef ég aldrei
orðið valdur að blóðsúthellingum,
eins og ykkur er fullkunnugt. Og
hvað sem í skerst, liefi ég ekki hugs-
að mér að hreyla háttsemi minni
i þeim efnum. Þetta má hver sem
vill virða mér til bleyðiskapar og
álasa mér fyrir það. Hitt væri þó
aumur og hégómlegur uppskafn-
ingsháttur, ef ég létist vera meira
hreystimenni en ég er. Og nú spyr
ég aftur: Hver er þá vilji okkar,
sem hér sitjum og allra góðra
manna á landi hér? Hvað ælli við
kjósum okkur fremur en að gerast
hoðherar Ijóssins og sannleikans?
-----Þetta vitið þið, góðir menn,
að er það takmark, sem við stefn-
um að. Og við vonum, að afkom-
endur okkar eigi sér sama tak-
mark. Ég vil ekki fullyrða, að all-
ir menn á landi liér hugsi á þessa
leið. En því trúrri sem við erum
þessari hugsjón okkar, þeim mun
fleiri munu fylgja okkur að mál-
um. Iíverju mundir þú svara, Run-
ólfur Úlfsson, sem kunnur ert fyr-