Samtíðin - 01.06.1937, Page 15
SAMTÍÐIN
11
eða gjörðir einstakra manna villa
ykkur sýn. Ekkert rétllæti veilir
heimild til þess að fremja ranglæti
og allra sist yfirsjónir annara. ■—
-----Fyrir mér er nú svo komið,
að sá fjarlægi ljósbjarmi af dög-
un, sem ég fann í trú feðra okkar,
varð að hábjörtum degi, jafnskjótt
sem ég öðiaðist sanna vitneskju um
kristna trú. Ég öðlaðist meðvitund
um þahn guð, sem ég hafði verið
svo liamingjusamur að eiga mér og
fylgja, án þess að ég þekti hann,
og nú skynjaði ég nálægð hans. Slík
rejaisla er óviðjafnanleg. Hún er á
við mörg' dapurleg mannslíf. Auk
þess hef ég lært að biðja og veit
nú, hvað sáluhjálp er. Ég skil, livað
það er að opna hjarta sitt fvrir guði
og öðlasl frið i lionum. Eins og
brjóst mitt andar að sér lofti, and-
ar sál min að sér meðvitundinni
uin guð. Síðan þetta gerðist, skil ég
ekki, að ég skyldi geta lifað nokk-
urt andartak án hans — án þess
að þekkja hann, að ég skyldi ekki
veslast upp. — —■ — Hvernig á ég
sem heiðarlegur maður að segja
annað en það, sem er sannast og
réttast í þessum efnum? Ætti ég
að leyna aðra mikilvægustu reynsl-
unni, sem ég hefi orðið fyrir á æv-
inni og því eina, sem getur komið
öðrum mönnum að verulegum not-
um? Væri slikt ekki sviksamlegt?
Það væri sú eina sviksemi, sem eg
gæti gerst sekur um. Og hvernig
ælti ég að geta lifað í guði og ver-
ið handgengnari honum en nokk-
urri jarðneskri veru, ef hann væri
ekki til, og væri ekki hið eina mikil-
væga — sannleikurinn og lífið? ....
Þessu beini ég til ykkar, sem einn-
ig eruð ærlegir menn og hreinskiln-
ir, og ég lala frjálsmannlega við
ykkur og' af hjartans instu sann-
færingu. Gissur og Hallur skilja
mig að minsta kosti og vita, við
livað ég á. Þeir geta borið orðum
mínum vitni. Og' nú spyr ég ykkur
og einkum þig, Runólfur Úlfsson:
Þekkir J)ú slíkan guð? Finnur þú
til návistar Óðins eða nokkurs ann-
ars af Ásum, rétt eins og þeir væru
loftið, sein þú andar að þér? Finn-
ur þú hinn heilaga mátt Þórs svo
greinilega i armi þér, að þú þorir
að ljósta með honum------------jafn-
vel son þinn? Eða livort ert þú,
sannleikselski maður, óvitandi þess,
að sá dauðdagi, sem sonur þinn
kann að verða fyrir í þessu sam-
bandi, stafar frá armi þínum? ■—
-----Þú svarar engu------------eins
og ég vissi. Vafalaust liefur þér
orðið þetta ljóst. Ef til vill hefur
þú afráðið að bera ábyrgð á þessu.
Sú ábvrgð er þung, og þú níunt
ekki finna til þunga hennar fyr en
siðar, þegar fánýtið og meira að
segja skaðsemin af hinni þrjósku-
fullu mótspyrnu ykkar er farin að
gera vart við sig. Og þó get ég sagt
þér það, Runólfur Úlfsson, að þú
þekkir okkar guð ósjálfrátt, og án
þess að þú viljir við það kannast.
Þegar þú hefur gleymt þér alger-
lega og nálgast í sannri lotningar-
auðmýkt guði þína í hofinu, héfur
hann verið lijá þér, og þú hefur
skynjað návist hans. Ef þú þektir
hann núna á sama hátt og ég, og
ef sonur þinn þekli hann, mundu
þið vera sameinaðir í honum og