Samtíðin - 01.06.1937, Page 23

Samtíðin - 01.06.1937, Page 23
SAMTÍÐIN 19 ur rósagluggi varpaði hlýleguin lit- um á steingólfið. — Kistan er flutt liingað og lát- in á líkpallinn, mælti kirkjuþjónn- inn. Líkmennirnir standa beggja megin kistunnar, og' að því búnu er likræðan flutt, eins og' venja er til. Um leið og presturinn segSr: Af jörðu ertu kominn o. s. frv., er mold stráð á kistuna. Síðan stvð ég á þennan bnapp, og sígur kistan þá eitt fet niður fyrir gólfflötinn. Sést þá ekki annað en blómin, sem bún er skreytt með. Því næst les prest- urinn blessunarorðin, og er atböfn- inni þar með lokið. — Hvað skeður. þegar fólkið fer? spurði ég. Þjónninn fór með okkur ofan í móttökuherbergið, sem var undir kórnum og mælti: — Þegar líkfylgdin er farin út úr kirkjunni og búið er að læsa dyrunum, fer einn af vinum að- standendanna ásamt jarðarfarar- stjóranum og mér niður í þetta ber- bergi. Síðan þrýsti ég á þessa vog- arstöng, og líkpallurinn ásamt kist- unni sígur niður. Að því loknu tök- um við blófnin af kistunni, því að þau mega ekki -eyðast með líkinu, heldur aðeins blómin, sem það heldur á í hendinni. Hann þagnaði rétt sem snöggvast, og ég bað um frekari skýringu á þvi, sem hér væri um að ræða. Við fórum inn í annað herbergi, sem einnig var með bvelfdu lofti og hvítt eins og móttökuherbergið. í miðju herberginu var eins konar pallur úr tígulsteinum með rétt- hvrndum, gyltum dyrum. Umsjón- armaðurinn opnaði þær, og' komu þá aðrar dyr í Ijós. Hann lyfti liurð- inni, sem var fyrir þeim, og' við sá- um inn i langt rúm, sem lagt var bvítum flísum. Þetta var likofninn, og skýrði vörðurinn okkur nú frá því, að þar væri kistan látin, og því næst væri ofninn innsiglaður með rafmagni i fjóra klukkutíma. — Kistan er aldrei opnuð, mælti bann, og eftir að líkbrenslan er byrjuð, fær enginn að koma inn í þetta bús. Að lienni lokinni er ösk- unni safnað saman í viðurvist æðstu embættismanna stofnunarinnar. Er bún því næst látin í ker, sem sið- an er innsiglað og sett í veggskot hér í kirkjunni eða afbent aðstand- endum bins látna. Ég var enn ekki ánægð og spurði: — Er líkið þá brenl á báli? Mér fanst, að líkbrensla hlyti að tákna loga, og ég gat ekki afborið þá til- bugsun, að það ætti að brenna ást- vin minn upp til ösku. Gamli maðurinn mælti: — Hafið þér nokkurn tíma liorft beint í sól- ina? Ég kinkaði kolli til samþvkk- is. — Þér vitið, bve björt og skær bún er? Það er álika birta, sem um- lvkur likið og eyðir þvi. ljós, sem er eins og sólarbirta. Ljós, sem er eins og sólarbirta. Ég varð alt í einu gagntekin af sig- urgleði. Ég sá i anda föður minn, þar sem bann var að starfa í garð- inum eða lösandi úti á þrepinu, baðaður sólskini. Sólin belti geisl- um sínum Adir hvítt höfuð bans. Ég skvnjaði á þessari stund gróérar- magn sólarinnar og blessun henn- ar gamalmennunum til handa, og

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.