Samtíðin - 01.06.1937, Side 27

Samtíðin - 01.06.1937, Side 27
SAMTÍÐIN 23 Halldór Jónasson: Bœkur, sem eklzi koma að fullum notum ORÐABÆKURNAR Við Íslendingar liöfum eig'nast góðar orðabækur fyrir dönsku, ensku og þýsku. Gallinn á þeim er aðeins sá, að þær eru of dýrar fyr- ir fátækl skólafólk og of dýrar fyr- ir almenning'. Slík hlunnindi, eins og góð orðabók er, eiga að vera sem almennust. Það á að vera vel aðgengilegt fyrir fróðleiksfúsan niann aðeignástþanniglykilaðbeilu tungumáli. —- Hér er það, að opin- ber stjórnarvöld eiga að rétta bjálp- arliönd. Það kostar ekki mikið, að bæta nokkrum bundruðum við upp- lagið af bók, sem er prentuð bvort eð er, en höfúndur og útgefendur eiga að vera baldnir skaðlausir af þvi, þó að bókinni sé dreift sem viðast út við vægu verði. íslensk-danska orðdbókin eftir dr. Sigfús Blöndal, er ein af þessum gersemum, sem ekki kemur að liálf- um notum fyrir þá sök, að mönnum er meinað að eignast liana l'yrir sanngjarnt verð. ■— Svo stendur á mn þessa bók, að ríkissjóðir íslands og Danmerkur liafa kostað útgáf- una að öllu leyti, svo að þegnar þessara þjóða áttu beina lieimtingu a að fá bókina við því verði, sem svaraði sanngjörnum dreifingar- kostnaði. — I slað þessa er nú bók- in seld á 75 krónur, og kostar þá í bandi minst 100 kr. Andvirðið, að frádregnum sölulaunum, á svo að ‘f£a.upm£wi! ióxup^éúö^.! Qkeáa&öúusto^bL! Seljið viðskiptavinum yðar hina ágætu gosdrykki okkar. Gosdrykkir, blandaðir fl. Sódavatn % fl. Cabeso fl. Ennfremur okkar viðurkenda, ágæta öl. H.l. Olgeröln Egill Skallagrímsson Reykjavtk. Mecliamsche Netzfalnik und Weherei, A. G. = Itzehoe = Selja herpinætur og stykki í þær, reknet, lagnet o. fl. U m b o ð: Hetldverslun Garðars Gíslasonar.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.