Samtíðin - 01.05.1941, Page 27

Samtíðin - 01.05.1941, Page 27
SAMTlÐIN 19 chestra. Dómnefndin var ekki gin- kevpt fyrir því, aö leyfa svertingja- stúlku að taka þátt i samkeppninni, en Boghetti hótaði öllu illu, ef Mar- ian fengi ekki að reyna sig. Svo fóru leikar, að hún bar glæsilegan sigur af hólmi í keppninni, og ein- söngur hennar með hinni frægu hljómsveit tókst einnig með afbrigð- um vel. Mátti því virðast, að hún væri nú, 21 árs að aldri, komin upp á örðugasta hjallann. EN NÚ KOMU fimm ótrúlega örð- ug ár. Ótal vonir brugðust. Lof- orð voru svikin, samningar voru rofnir. Söngdómarar Bandaríkjanna dáðust að visu að rödd Marian An- dersons, en þeim geðjaðist ekki jafn- vel að hinni skjótu upphefð þessar- ui' kornungu negra-söngkonu. Sterk öfl virtust ætla að leggjast á eitt og gera úr henni miðlungs-söngkonu. „Byrgið hana, hún er svo björt ...“ virtist vera hið dulda kjörorð þeirra manna, sem nú tókust í hendur að verða Marian þrándur í götu. En hún var „borin til aðals“ í ríki söngsins og gat ekki sætt sig við hlutverk meðalmannsins. Hún söng að vísu talsvert á þess- «111 árum, einkum á vegum svert- *ngja og fékk þetta frá 100—150 dollurum fyrir hverja söngskemmt- nn- Gat hún því séð fjölskyldu sinni horgið, en livergi nærri svalað list- arþrá sinni. Og því ákvað liún að fara til Evrópu, fá sér frekari til- sögn í Berlin og halda því næst, ef iirmt væri, nokkrar söngskemmtan- n' austan hafsins. Atta löng haráttuár liðu, þar til Kirkja Krists í ríki Hitlers eftir síra Sigurbjörn Einarsson er bók, sem allir þurfa að lesa. Kaupið liana, láður en hýn er gersamlega uppseld. | L I T L A | Blómabúðin Bankastræti 14. Sími 4957. Ávallt smekklegt úrval af alls konar blómum og krönsum. — Einnig leirvörur hentugar til tækifærisgjafa

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.