Samtíðin - 01.11.1942, Blaðsíða 14

Samtíðin - 01.11.1942, Blaðsíða 14
10 SAMTlÐIN börn. liinn mikli stjórnmálaniaður Briand áleit, að stjórnmálamenn ætlu aldrei að kvænast og rökstuddi slíkt á marga vegu. Hann sagði m. a.: „Hjúskapurinn gerir manninn miklu meira berskjalda en ella með því að þenja út seglin, sem ofviðri liins opin- l>era lífs dynja á, um allan helming." Árásirnar á bjónabandið liafa sízl verið smávægilegar, en þó hefur það nú staðizl storminn i nokkur þúsund ár..... Mannlegar verur eru að eðlisfari sérgóðar. Slíkt er engan veginn glæp- samlegt, lieldur beinlínis lifsnauðsyn. Þær eiga sér sjálfsvarnareðlishvöt- ina, sem knýr þá, eins og Spinoza orðaði það „lil að sækja fram í líf- inu“, og þar af leiðandi að'afla sér öryggis, fæðu og húsaskjóls, enda þótt slíkt sé stundum á kostnað ann- arra. Ef þetta væri eina eðlislivöt þeirra, mundi vera ókleift að stofna ])jóðfélag og gersamlega ómögulegt að viðlialda því..... Reynslan hefur sýnt og sannað, að bjónaband er fullkomin nauðsyn, og að hinar svokölluðu frjálsu ástir eru engan veginn frjálslegar, né sam- líf karls og konu hamingjusamlegra við slík skilyrði en innan vébanda hjúskaparins. Þau vandamál, sem valda örðugleikum í hjónabandi (missælti, afbrýðissemi, tilbreyting- arleysi, mismunandi smekkur), gera alveg eins varl við sig undir öðrum kringumstæðum........ I mörgum amerískum háskólum er veitt fræðsla um nokkur sálfræði- leg grundvallaratriði hjúskaparlífs- ins. Slíkt virðist engu síður mikil- vægt'en liitt, að veift sé fræðsla um þau sálfræðileg atriði, er koma til greina, þegar miðla skal málum i hjúskaparlífinu, en hamingjusamt hjónaband byggist á málamiðlun. Það er sjaldgæft að liitta fyrir þau hjón, er liafi sams konar venjur í samhandi við svefntíma, sömu skoð- anir á lestri í rúminu .... hita i ibúðinni og mataræði. Um allt þetta má komast að samkomulagi, ef bæði hjónin eru nægilega hæversk, kunna að slá lilutunum upp í gaman og eiga sér mikla fórnfýsi. Að taka fullt lillil lil fjölskyldu og vina ann- ars hvors hjónanna, sem í fyrstu vekja ugg og stundum fjandskap, reynir mjög á viljaþrek hins og góð- lyndi.....Þó er ástalíf hjóna hið mesta vandamál þeirra. Ofl fellur allt í ljúfa löð á því sviði, en stundum reynir mjög á þolinmæði, skilning og fórnfýsi konunnar í þeim efnum og á slílct sér engu síður stað, þótt lijóna- bandið sé byggt á ásl.......Balzac áleit, að ástir gætu lekizt með ungum og heilbrigðum hjónum, ef þau væru greind, lík að ætterni, smekk og þjóð- félagsaðstöðu...... Siðan heimsstyrjöldinni fyrri lauk, befur hjúskapur, reistur á jafnræði beggja aðilja, gerzl æ fátiðari. I þess stað hefur komið frjáíst maka-val kynjanna. Hvers vegna? Vegna þess að auðsöfnun hefur revnzt hjákátleg. Breytingarnar hafa verið svo hrað- fara og fjármála-glappaskotin liafa komið fólki svo á óvart, að forsjálni miðstétfarinnar í peningamálum hef- ur reynzt gagnslaus. Það er þýðingar- laust að vera hygginn, þegar engu er iiægt að spá um framtíðina......... Þjóðfélagstign og von um heiman-

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.