Samtíðin - 01.11.1942, Blaðsíða 17
SAMTÍÐIN
13
KENNETH TOMLINSON:
Á ég að s
117 G VEIT, að ég hef breytt rangt,
1—J og ég er þess albúinn að þola
refsingu fyrir afbrot mitt. En ég verð
að losna við þennan sífelkla, and-
styggilega skugga, sem grúfir yfir
mér og myrkvar alla tilveru niína. Og
að þvi, er refsinguna snertir, þá
hef ég sannarlega ekki farið varhluta
af henni. Ég lief orðið að þola liana,
ekki einu sinni, heldur þúsund sinn-
iun á öllum þeim andvökunóttum,
þegar ég hef hyll mér í rúminu i
fullkominni örvinglun. Mér hef-
ur slundum flogið í hug að stylta
mér aldur, en til þess skortir mig
nægilegt hugrekld. Og svo er nú
annað, að ef endalok þessa máls
ciga að verða reglulega áhrifamikil,
þá er sjálfsmorð ekki liep])ilegasta
úrlausnin.
Eg aetla nú að skýra yður frá,
hvernig í öllu þessu liggur, og ef
þér ólítið maklegt, að ég eigi að þjást
fyrir hið smávægilega ofbrot mitt,
ælla ég framvegis að bera harm
minn í hljóði.
Gt HAFÐI verið sendur til Thores-
hy hallar, þar sem Ingi lávarður
þjó, og átli ég að mála höll hans
nð ulan. Ég varð þess ekki var, að
nokkurt mannsbarn væri í höllinni,
svo að ég reisti stigann minn upp
við glugga á fyrstu hæð og tók til
'tarfa, Ég seiklist eftir málningar-
102. saga Samtíðarinnar
álga mér ?
krukkunni minni og skyggndist um
leið inn um gluggann. Þetta var
gluggi á svefnlierbergi. Þar var þá
Ingi lávarður ásamt frú Winster-
Crook.
Ég þaut niður stigann og færði mig
að hinum enda hússins. Ég vissi,
að þau mundu hafa séð mig. En ekk-
ert kom mér þetta við. Ég hef ekki
lagt það i vana minn að áfellast fólk
fyrir hegðan þess, meðan það vinnur
engum manni mein.
Frú Winster-Crook gerði mér yf-
irsjón mína allt of léttbæra. Hún
liitti mig, þegar ég var að leggja frá
mér stigann minn á afvikinn stað.
— Æ, Roberts, sagði hún. — Kæmi
yður ekki vel að fá þessi 10 stérlings-
pund? Og um leið lirosti hún afsak-
andi.
Ég tók við peningunum, en rétt á
eftir iðraðist ég jiess, að ég skyldi
liafa þegið þá. Ekki kom mér þetta
neitt við. En 10 sterlingspund eru
freistandi fyrir verkamann, og ég
tók við þeim.
Ég sá Inga lávarð ekki í nokkra
daga. Þvi næst gerði hann mér orð
að finna sig. Hann var hvorki slótt-
ugur né skömmustulegur á svipinn,
lieldur þurr á manninn og ruddaleg-
ur.
Ég þykist vita, að frú Winster-
Crook Iiafi fengið yður 10 pund,
Roberts, sagði hann. — Það er vehja,