Samtíðin - 01.11.1942, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.11.1942, Blaðsíða 26
22 SAMTlÐlN ans. Afkomendur Tobuke Mitsuis héldu starfsemi lians dyggilega á- fram og juku liana smáni saman til þeirra muna, að nú ræSur harón Hachirumon Mitsui yfir meira en 60% af verzlun Japana. Hann er mesti vopnaframleiðandi Asíu, mesti silkiframleiðandi veraldarinnar og ef til vill auðugasti einstaklingur, sem nú er uppi. Þessi laukur Mitsui-ættar- innar ræður yfir vopnaverksmiðjum, silkivefstofum, gervisilki- og her- gagnaverksmiðjum, stálvinnslustofn- unum, steinolíufélögum, raftækja- verksmiðjum, flugvélaverksmiðjum, fjallanámum, bönkum, blöðum, verzluriarfélögum og útgerðarfyrir- tækjum. Hagsmunasvæði hans nær ekki einungis vfir Japan, heldur einnig lil Kóreu, Peking, Shanghai, Hongkong, Vladivostok, Mancliuríu, Filippseyjá og Hawaiieyja. Við skulum líta sem snöggvast á starfsemi þessa stríðsfursta á liðn- um árum. Hann hefur koslað þá menn, er valdið hafa byltingum og óeirðum fyrst og fremst í Kína, en einnig á Sandvíkureyjum. Það er raunverulega H. Mitsui, sem ráðið hefur öllu i Manchukuo, enda þótt keisarinn hafi verið settur þar í há- sæti til málamynda. Umhoðsmenn hans liafa hleypt af stað öllum meiri háttar óeirðum í Austur-Asíu, en í kjölfar þeirra hafa farið hermenn, húnir vopnum og öðrum hergögnum frá Mitsui-auðhringnum, sem þurft hefur að koma sliku i lóg. Áratugum saman hefur þessi japanski auðhring- ur staðið hak við allan áróður jap- anskra hlaða gegn Kína, Rússlandi og Bandarikjunum. Nýja blikksmiðjan Norðurstíg 3 B. — Sími 4672. STÆRSTA BLIKKSMIÐJA LANDSINS. Döraufrakkar ávallt fyrirliggjandi Guðm. Guðmundsson klæðskeri Kirkjuhvoli. Sími 2796 Reykjavík

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.