Samtíðin - 01.11.1942, Blaðsíða 6
2
SAMTlÐIN
Víkingsútgáfan tilkynnir:
IILLA
eftir 8elmu La^erlöf
er væntanleg í íslenzkri þýðingu
EINARS GUÐMUNSSONAR þjóðfræðasafnara.
Milla er seinasta bók Selmu Lagerlöf. Hún kom út
árið 1934, er skáldkonan var 7() ára að aldri. Sænskir
ritdómarar luku upp einum munni um, að Milla sann-
oði, að ímyndunarafl skáldkonunnar miklu þreyttist
ekki né geigaði, þrátt fyrir aldurinn. Milla væri jafn-
framt einhver raunsæjasta bók skáldkonunnar, af-
burðalýsing á sálarlífi barns. Milla væri bezta unglinga-
saga Selmu.
Skáldgáfa Selniu gerir Millu, sem flest viðfangsefni
önnur, að blæbrigðaríku ævintýri. Þegar skáldkonan
var beðin að skrifa rit í áróðursskyni gegn útbreiðslu
berldaveiki, varð það til dæmis að taka að draugasögu
eða ævintýri (Körkarlen).
í Millu lýsir Selma Lagerlöf reynslu sálarinnar, er
hún þokast upp úr trégðunni, og unninn er bugur á sál-
arkvöl með sjálfsafneitun og fórnum.