Samtíðin - 01.11.1942, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.11.1942, Blaðsíða 31
SAMTIÐIN 27 Krossgáta nr. 22 1 !§)(§) 2 3 4 5 é 7 WPj 8 9 10 íjSjg) (<3>(<3 'Q (<ð) (é)té ii Í2 13 14 15 16 G>)(G> 17 18 'ém («)(«) Lárétt: 2. Lönd — (i. Forskeyti — 8. ílát — 9. Lofttegund — 12. Karlmanns- nafn — 15. Karlmannsnafn — 16. í reyk — 17. Ferðaðist — 18. Bragðsterkur. Lóðrétt: 1. Byggðarlag — 3. Hávaði — 4. Karlmannsnafn — 5. Bókfærsluliugtak — 7. Skip — 10. Visst ásigkomulag vatns — 11. Lita — 13. Gælunafn kvenmanns — 14. Mannsnafn — 16. Ábendingarfornafn. RÁÐNING á krossgátu nr. 21 í síðasta hefti: Lárétt: 2. Spóar — 6. Ys — 8. Ást — 9. Rót — 12. Gnóttar — 15. Matti — 16. Raf — 17. An — 18. Kóssi. Lóðrétt: 1. Byrgi — 3. Pá — 4. Ósatt — 5. Át — 7. Són — 10. Tómas — 11. Grind — 13. Tafs — 14. Ata — 16. Ró. F.vlgist frá byrjun með hinum athygli- verða greinaflokki: VIÐHORF DAGSINS, sem byrjar á bls. 4 í þessu hefti og mun halda áfram í næstu heftum. Flakkari hafði sofnað á hekk í skemmligarði, Tveir málarar komu þangað til þess að mála bekkinn °f/ stugguðu við flakkaranum. ■— Alít i lagi, sagði flakkarinn i svefnrofunum. — En viljið bið gera Sl,° vel og láta lögregluna vita, að e9 sé búinn að skipta um heimilis- fangj, Bækur Pappír Ritföng BÓKAVERZLUN 3IGFÚSAR EYMUNDSSONAR M U N I Ð: FULLKOMNASTA og VANDVIRKASTA ° PRENTSM IÐJ A LANDSINS SÍMI: 1640

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.