Samtíðin - 01.11.1942, Síða 28
24
SAMTÍÐIN
þegar ein ætt hefur þjakað sömu
þjóðina, beinlínis tröllriðið henni í
310 ár og heimtar árlega stórkostleg-
ar hlóðfórnir lil þess að auka inn-
stæður i eigin bönkum, þá tekur nú
skörin sannarlega að færast upp i
bekkinn.
En Mitsui-ættin á að þvi leyti sam-
merkt við flesla aðra auðmenn, að
hún forðasl að láta nokkuð opinher-
lega á sér hera. Þess vegna halda l)löð
og tímarit víða um heim, að Tojo,
keisarinn o. fl. ráði stríðspólitík Jap-
ana og eru sífellt að birta frásagnir
um þá. Hér hefur nú verið sagt frá
þeim aðilja, sem öllu ræður í Japan,
enda þótt ég minnist ekki að hafa
séð þessarar voldugu ættar getið í
nokkru íslenzku hlaði né tímariti i
sambandi við liernaðar-aðgerðir Jap-
ana á undanförnum árum, heldur
einungis þeirra gervimanna, sem
Mitsui lætur vinna hin pólitísku eld-
hússstörf á lieimilinu.
Leiðréttingar
í viðtali við Sigurð Birkis sönginála-
stjóra í síðasta hefti stóð, að hann hefði
s.l. sumar haldið söngnámsslceið á Blöndu-
ósi og Hvammstanga, en ótti að vera: Á
Miklabæ í Skagafirði. Aætlunin hreyttist
á síðustu stundu, en Birkis mun áður en
langt um iíður halda námsskeið á fyrr-
nefndum stöðum í Húnaþingi.
í augl. frá ti'ésmiðjunni og leikfanga-
gerðinni EIK á bls. 30 í síðasta hefti stóð:
„í l æ k i Eik af öðrum ber“,
en átti að vera:
„i t æ k n i Eik af öðrum ber“.
Þessar lagfæringar eru menn beðnir að
athuga.
Fallegasta og mesta úrvalið
af nýtízku
■H.úsfyö.fyvuim
Verð við allra hæfi.
Allt unnið á eigin
1. fl. vinnustofum.
HÚSGAGNAVERZLUN
Kristjáns
Siööeirssonar
Laugavegi 13. Sími 3879
Wcrthington
frystivélarnar standast allan
samanburð, bæði hvað gerð og
gæði snertir.
íslenzkir sérfræðingar hafa
viðurkennt þella með því að
kaupa frá Ameríku eingöngu
W orthington-f rystivélar.