Samtíðin - 01.11.1942, Blaðsíða 30
26
SAMTÍÐIN
laust telja með merkustu spíritísk-
um fyrirburðum, sem sögur fara af.
Þessi bók um Indriða segir frá
römmustu fvrirbærum, er gerðusl á
tilraunafundum, þar sem Indriði var
viðstaddur. Frásögnin hefur og þann
kost, að hún er rituð eftir manni,
seni sjálfur var á þessum fundum og
þekkti Indriða til hlítar. Bókin lierni-
ir einnig frá fyrirbærum, sem gerð-
ust utan tilraunafundanna, í fárra
manna liópi, eða þegar þeir voru
einir saman Indriði og Brynjólfur.
Nokkur hluti bókarinnar er römm-
ustu „draugasögur“, sem gerzt bafa
hér á landi. Aðrir hlutár hennar
segja frá mildari fyrirbærum, en þó
mjög dularfullum og furðulegum.
Meðferð Þórbergs á allri frásögn-
inni er með ágætum, enda kemur það
engum á óvart, sem lesið hefur sög-
ur þær um dularfulla atburði, er
hann ritaði i Gráskinnu hér á árun-
um, og vandvirkni hajis í meðferð
sagna er viðurkennd af öllum skvn-
bærum mönnum. Hitt verður svo
liver að eiga við sjálfan sig, hverju
bann trúir og Iiverju hann trúir ekki.
Og þó að súmir kunni að finna sönn-
un fyrir framhaldslífi látinna manna
i frásögnum þessum og aðrir fyrir
heimskulegum heljarstökkum spiri-
tista, er ekkert um það að fást. Les-
andinn verður að eiga það við sjálfan
sig. En um eitt geta allir orðið sam-
mála: Bókin er skemmtileg aflestr-
ar bæði fyrir þá, sem trúa, og hina,
er láta sér þessa hluti í léttu rúmi
liggja-
. . --- Hjálpið oss til þess að útvega Sam
tíðlmti ma*ga nýja ltaupendirr. .
KEXVERKSMIÐJAN
ESJA H.F.
Framleiðum allar tegundir af
KEXI og KÖKUM.
Ennfremur
BJÖIÍGUNARBÁTAKEX.
Símar 3600 — 5600.
Símnefni: Esja. — Pósthólf 753.
ESJU-IÍEX ER YÐAR KEX!
Pjóðfræg
vörumerki:
Tip Top-þvottaduft
Mána-stangasápa
Paloma — óviðjafnanleg
handsápa.