Samtíðin - 01.05.1944, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.05.1944, Blaðsíða 6
2 SAMTÍÐIN Þetta eru qjafabækurnar 1944: Hver annarri betri og giæsilegri, ÁFANGAR eí'tir próf. Sigurð Nordal. Safn af ritgerðum þessa ágæta fræSimanns og snjalla rithöfuridar. ÞYRNAR eftir Þorstein Erlingsson. Hin margeftirspurða ljóðabók þessa mikla listaskálds, er verið hefur ófáanleg um langt skeið. Með ítarlegum inngangi um Þorstein eftir próf. Sigurð Nordal. SKÁLDSÖGUR JÓNS THORODDSENS. Ný heildarútgáfa af skáldsögum þessa merka föður íslenzkrar skáld- sagnaritunar i nútíð. í JÓN THORODDSEN OG SKÁLDSÖGUR HANS eftir dr. Steingrím J. Þorsteinsson. Þetta er bókin um vinnubrögð skáldsins, er gaf íslendingum Pilt og stúlku og Mann og konu, alger nýjung i íslenzkri bókmenntakönnun, lærdómsrík bók og ómissandi þeim, er kynnast vilja nýtízku bók- menntatúlkun. FRELSISBARÁTTA MANNSANDANS eftir próf. Ilenrik van Loon. Bókin um baráttu mannsandans gegn ofsóknum og hleypidómum um aldaraðir. Sölumetsbók í Ameríku. NIELS R. FINSEN ævisaga eftir Anker Aggerbo. Ævisaga hins heimsfræga Nóbelsverðlaunalæknis, höfundar ljóslækn- inganna. Allar þessar bækur eru tilvaldar íækifæris- og vinagjafir. HELGAFELL AÐALSTRÆTI (UPPSALIR)

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.