Samtíðin - 01.05.1944, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.05.1944, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN Skopsögur úk sy.kpu 'H.oja.s IcÍclu(.o. / UÐHRÆDD HJÓN áttu páfa- '^r gauk, sem kunni ótrúlega mörg og mögnuð blótsyrði. Eitt sinn sáu ])au, að sóknarpresturinn var að koma i heimsókn, og til þess að sálu- sorgari þeirra lcæmist ekki að orð- bragði heimilisins hjá hinum illa innrætta fugli, breiddu hjónin klæði yfir búrið, eins og þau voru vön að gera á hverju kvöldi. Þegar prestur- inn hafði setið um stund, heyrði liann fuglinn segja: — Helviti var þetta stuttur dagur. BÚKTALARI EINN, atvinnu- og peningalaus, var staddur í New York. flann vissi, að ef hann gæti komizt yfir 300 dollara og komizt til San Francisco, fengi hann strax at- vinnu. Hann sat inni í veitingastofu og át lélegan miðdegisvex-ð, og við lilið lians sat lítill hundur, sem hann átti. Þegar veitingamaðurinn konx inn, rétti búktalarinn hundi sínuixi matarbita, senx hundurinn gleypti á augabragði. Þegar hann hafði rennt matarbitanum niður, hoi'fði liann bænaraugum á húsbónda sinn og sagði, veitinganxanninum til mikill- ar undrunar: — Viltu vera svo góður að gefa mér annan bita? Veitingamaðurinn rak upp stór augu og gat ekki á sér setið að spyrja búktalarann, hvort það væri rétt, senx sér hefði heyrzt, að hundurinn gæti Efnalaug Reykjavíkur KEMISK FATAHREINSUN OG LITUN. Laugavegi 34. Reykjavík. Sínxi 1300. Símnefni: Efnalaug. LITUN, HREINSUN, GUFUPRESSUN. Elzta og stærsta efnalaug landsins. Sent um allt land gegn póstkröfu. BELGJAGERÐIN H.F. Sænska frystihúsinu, Reykjavík. Símnefni: Belgjagerðin. Sinxi: 4942. Pósthólf 961. Framleiðum: Lóða- °S Netabelgi, allar stærðir. Tjöld, Bakpoka, Svefnpoka, Kerrupoka, Ullarnáttteppi, Stormjakka, Blússur, kvenna, karla og barna. Skíðalegghlífar, Skíðatöskur, Buxur og Pokabuxur, Frakka, Kápur o. fl.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.