Samtíðin - 01.05.1946, Blaðsíða 13
SAMTÍÐIN
y
J-'etro s^Jnlonio de 4(cc
134. SAGA SAMTÍÐARINNAR
SPÁ TATARANS
Niðurl.
Hann skreið fyrir fótuin ræningj-
anna, og svipur hans var angistar-
lega kiðjandi. Þeir fundu óvenju-
lega viðkvæmniskennd hærast i
hrjóstum sínum og litu liver á ann-
an .... Þeir sáu, að þeir voru all-
ir að liugsa eitt og liið sama, og'
einn þeirra treystist að láta það
uppskátt. Hann sagði: — Félagar,
það, sem við gerum nú, skal Parrón
aldrei fá að vita ....
— Aldrei .... aldrei, stömuðu
hinir samsinnandi.
— Farið i friði, góði maður, sagði
þá einn, og var ekki laust við, að
málrómurinn væri klökkur.
Ég gaf verkamanninum lika
merki um að flýta sér hurt. Hann
reis liægt á fætur.
— Fljótir nú .... Farið þér! end-
urtóku ræningjarnir og' snéru baki
við honum. Maðurinn rétti ósjálf-
rátt fram lófann.
— Hann er ekki ánægður, liró])-
aði einn bófinn. Hann vill þó ekki
peningana sína lika! Burt með yð-
ur. Þolinmæði okkar er á þrotum.
Maðurinn hélt kjökraudi hurt og
var hrátt horfinn úr augsýn.
Hálftími leið, og á meðan höfðu
bófarnir svarið liver öðum að segja
foringjanum ekki aukatekið orð um
það, sem gerzt liafði, að þeir hefðu
gefið manni líf. I þeim svifum kom
Parrón þeysandi og reiddi verka-
manninn fyrir aftan sig.
Ræningjarnir hrukku undan,
óttaslegnir.
Parrón steig af baki, fór sér að
ehgu óðslega, tók frani tvílileypuna
sína og miðaði henni á hópinn.
— Asnar! Þorparar! sagði hann.
Rétlast væri, að ég dræpi ykkur alla.
Afhendið þessum manni dalina,
sem þið rænduð frá lionum. Fljót-
ir nú!
Ræningjarnir náðu í þessa tutt-
ugu dali og fengu verkamarminum
þá, en hann flejrgði sér fyrir fætur
þessa göfuglynda herramanns, sem
bófarnir virtust óttast svo mjög.
— Farið svo í guðsfriði, sagði
Parrón. Hefðuð þér ekki sagt mér
lil vegar, hefði ég aldrei fundið þá.
Þér sjáið, að tortryggni yðar var á-
stæðulaus .... Ég hcf staðið við
það, sem ég lofaði yður .... Þér
hafið fengið peningana yðar. Og
svo .... af stað!
Verkamaðurinn marg-faðmaði
hann að sér og hraðaði sér burt,
alls hugar feginn. En hann var ekki
kominn fimmtiu skref, áður vel-
gerðarmaður lians kallaði á hann
aftur.
Karlinn snéri strax við.
— Hvers óskið þér, herra? Hami
var óðfús að launa velgerningiun
með einhverri þjónustu, ef hann
gæti.
— Þekkið þér hann Parrón?
— Nei, liann þekki ég ekki.