Samtíðin - 01.05.1946, Blaðsíða 31
SAMTlÐIN
27
SKDPSÚGUR
MAÐUR NOKKUR kallaði eitt
sinii fram í fyrir Lloyd George
á stjórnmálafundi og spurði, livort
ekki væri rétt að láta þá i helvíti
fá heimastjórn lika.
„Því ekki það, fyrst þeir hafa
sent hingað jafn gildan fulltrúa og
yður!“ anzaði Lloyd Géorge hros-
andi.
FYRRVERANDI SJÚKLIN GUR:
„í fyrra var ég' svo mikill hölv-
aður ræfill, að ég var alveg að detta
i sundur og leka niður. Nú skal ég
segja ykkur, Iivað það er, sem or-
sakað liefur þá dásamlegu breyl-
ingu, sem á mér liefur orðið.
Einn af áheyrendunum: „Hvaða
brevtingu?"
T EKNIRINN: „Jæja, Elinmund-
*—y ur minn, hvernig er lieilsan
núna?“
Elinmundur: „Þakka yður fyrir,
læknir góður, ég er nú skárri en ég
var, en ég er samt ekki eins góður
og ég var, áður en ég varð eins
slæmur og ég er núna.
MAÐUR EINN sagði við prest-
inn sinn: „Það vildi ég, að þú
værir Sánkti Pétur, því þá liefðir
þú umráð yfir lyklunum að hliðum
himnarikis og gætir hleypt mér inn.
Presturinn: „Ég held, að það væri
nú heppilegra, að ég hefði lvkla-
völdin á hinum staðnum, því að þá
niundi ég geta hlev'pt bér út.
HLINAR-
VÚRUR
eru kjörorð allra,
sem vilja eignast
nýtízku hlýjan og
smekklegan
ullarfa tnaö.
Hann fáið þér hjá
oss.
j-^rjóaaito^aa *JJÍm
Laugaveg 10, Reykjavík.
Heildsala ----- Smásala
Sími 2779.
Framkvæmum:
Bílaviðgerðir,
Bílasmurningu,
Bflasprautun.
Seljum:
Bílavarahluti,
Bflaolíur,
Loítþrýstiáhöld
o. fl.