Samtíðin - 01.05.1946, Blaðsíða 8
4
SAMTIÐIN
heimtum hið langþráða frelsi, og friðar-
vorið 1945, þegar fregnirnar um styrj-
aldarlok í Evrópu bárust hingað. Guð gefi,
að sérhvert ókomið vor megi laða fram
nýjar, ósviknar vonir og aukinn þrótt í
hverri einustu íslenzkri sál og að það
megni að gera iill landsins börn að skárri
íslendingum en við erum. Fátt van-
hagar okkur meira um en einhuga þjóð,
sem metur frelsi og farsæld lands síns
meira en óþjóðlega sundrung. Ef íslenzka
þjóðin finnur sjálfa sig í réttri merkingu
þeirra orða, mun verða bjart yfir vori
hins íslenzka lýðveldis.
REYNIÐ m SVARA
eftirfarandi spurningum, en svör-
in eru ú bls. 29.
1. Hver orti þetta:
Yort lánd er í dögun
af annarri öld.
Nú rís elding þess tíma,
sem fáliðann virðir.(?)
2. Ilvað þýðir: kárína?
3. Ilver var Hieronymus Cardanus?
4. Hvað Iiét liamar Ása-Þórs?
5. Ilvar er Boniflói?
JJAKAKROSSINN (swastika er
elzta tákn, sem menn þekkja.
I sanskrít merkir hann: „allt í lagi“.
(Or „World Philosophy").
Er gegnum rökkur geisli skín,
þá gleðst vor sál.
Hans dásemd breytir daufri glóð
í dýrlegt bál.
Hann faðmar eins hinn fagra hlyn
sem fúið brot,
og blessar kotungs kynni jafnt
sem konungsslot.
liann leikur jafnt við lind og fljót
sem lyng og björk,
við gráan sand og grettan mel
sem gróna mörk.
Hann saklaust barnið signir eins
og' sekan mann,
og vesalinginn vermir jafnt
og valdhafann.
Hann gulli slær á grænan lund
og grátna brá,
og jafnmjúkt kyssir heita liönd
sem hélað strá.
An geislans væri verö'ld öll
sem váleg gröf,
og vegferð mannsins vondauf leit
um voðans höf.
Jórunn Ólafsdóttir,
Sörlastöðum.
^i^urýeir ^icfurjóníáon,
Beztu kaupin
gera allir í verzlun
hæstaréttarmálaflutningsmaður.
Aðalstræti 8 — Sími 1043
Skrifstofutími 10-12 og 1-6
Guðjéns Jónssonar
á Hverfisgötu 50.
Sími 3414.