Samtíðin - 01.05.1946, Blaðsíða 25
SAMTIÐIN
21
Islenzkar
mannlýsingar XI
O VO LÝSIR séra Magnús Helga-
kJ son skólasljóri séra Magnúsi
Andréssyni, ijrófasti og alþm. á Gils-
bakka:
„Séra Magnús Andrésson var með-
almaður á liæð, vel á sig kominn
og aldrei feitlaginn. Andlitssvipur-
inn var lireinn, alvörugefinn og
heldur áhyggjusamlegur, er liann
var einn og þagði, en hýrnaði fljótt i
viðræðu, og lék þá oft þýðlegt bros
um munninn. Málrómurinn vai
hreinn mjög og skýr og kveðið að
orðunum fast og heldur seint, aldr-
ei óðslega; orðin vel valin og hag-
lega eftir hugsuninni. Var trauðla
iiætt við, að þau misstu marks eða
færu framhjá án þess, að þeim væri
gaumur gefinn. Var þetta í fyllsta
samræmi við skapferli hans og
gáfnafar. Hvað, sem hann lagði til
mála eða gerði, var allt fyrst og
fremst vandlega liugsað. Þegar hann
nam sjálfur eða kynnti sér ný við-
fangsefni, lét hann sér eklci lynda,
fyrr en liann hafði skoðað þau svo
í krók og kring, að livergi bar
skugga á. Og þegar hann kenndi,
skýrði, setti reglur eða sagði fyrir
mn eitthvað, þá var liann ekki á-
nægður, fyrr en tekið var út yfir
hvert atriði, svo að enginn vafi né
óvissa gæti kornizt að. Gat sæmi-
lega skilningsgóðum manni stund-
mn þótt nóg um nákvæmnina.
iíristinn Guðnason
Klapparstíg 27
Sími 2314 Reykjavík
Sel og útvega alls konar vara-
hluti til bifreiða, einnig verk-
færi alls konar.
£g útvega hinar velþekktu
St. Paul Vökvasturtur.
Munið, að margra ára reynsla
er trygging fyrir hagkvæmum
viðskiptum.
EFIMALAUG
REYKJAVÍKUR
KEMISK FATAHREINSUN
OG LITUN
Laugavegi 34. Reykjavik.
Sími 1300. Símnefni: Efnalaug.
1/iVuif, hreinsun9
gufupressun.
Elzta og stærsta efnalaug landsins.
Sent um allt land gegn póstkröfu.