Samtíðin - 01.05.1946, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.05.1946, Blaðsíða 23
SAMTtÐIN 19 Djarflegar spár hafa oft reynzt furðu sannar. Lesið þessa. EDWIN BAIRD: MAÐURIJVN EFTIR 100 ÁR TTVERNIG VERÐUR maðurinn eftir 100 ár? Frægur, amerísk- ur visindamaÖur, dr. James Shel- by Thomas í Chicago, svarar þessu á mjög frumlegan og athygliverð- an hátt. Áður en svar dr. Thomas er hirt hér, lesendum Samtíðarinn- ar til fróðleiks og skemmtunar, þvk- ir rétt að upplýsa, að hann er fyrr- verandi forseti CAarkson College of Technology og The Chrysler Jnsti- tute of Engineering og að ,hann hyggir svar sitt á miklum og kost-‘ gæfilegum vísindarannsóknum. Framtiðarmaðurinn verður þann- ig, að því er dr. Thomas telur: Hann mun yfirleitt verða 125 ára gamall. Meðalhæð hans mun verða 6 fet og 3 þuml. Hann mun aldrei verða feitur og ekki hærast. Lík- amsbygging hans og lieilsa munu verða með ágætum. Allri þessari fullkomnun telur dr. Tliomas, að maðurinn muni ná fyrir atbeina efnafræðirannsókna, er komi honum að gagni. Þá seg- ir hann, að breytt mataræði muni eiga sinn mikla þátt í því að skapa „fullkominn mann“. Hvernig mun maður næstu ald- ar haga lifnaðarháltum sínuni? Uppstigning leikrit Sigurðar Nordals, sem var aðalumræðuefni allra hugsandi manna í Reykjavík, meðan það var leikið í Iðnó s.l. vetur, er nú komið út í vandaðri útgáfu. — Kaupið „Uppstigningu“ strax í dag, því að úpplagið er lítið. Verð aðeins 28 krónur. Vélsmíði, Eldsmíði, Málmsteypa, Skipa- og Vélaviðgerðir.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.