Samtíðin - 01.04.1947, Blaðsíða 24
20
SAMTÍÐIN
stuðnings, heldur drap eingöngu á
þetta sjónarmið. Ég tók málið til at-
hugunar í leikritaflokkinum „Back
to Methuselah". Ég kvaddi mér
hljóðs sem lífeðlisfræðingur árið
1906 með fyrirlestri um Darwin, en
á þeim fyrirlestri byggði ég formála
minn að „Methuselah“ um það bil
20 árum seinna.
Ný-Darwinisminn var þá ríkjandi
í heimi vísindanna, og hann var enn
gagntekinn og blindaður af andstöð-
unni gegn „fundamentalismanum“.
En liann hefur smám saman verið að
liallast að minni stefnu, þar til sjón-
armið mín urðu að sannkölluðum
rétttrúnaði og hlutu meira að segja
viðurkenningu Rockefejilerstofnun-
arinnar, eftir að Joseph Needham
(sem á músíkalska móður eins og
ég) hirti ritgerðir sínar og út komu
ritin: „Maðurinn, sem við þekkjum
ekki“ eftir Alexis Carrel og „Lengra
líf“ eftir Maurice Ernest.
„Sagðir þú ekki einu sinni við mig,
að þú kviðir fyrir því að verða hundr-
að ára gamall og að þess háttar ó-
drepandi menn gætu orðið óhærilega
þreyttir á lifinu? Hafðii’ðu sjálfan
þig i liuga, þegar þú sagðir það?“
Shaw: „Ég er alls ekki óbærilega
þreyttur á lífinu, þó að ég sé orðinn
þetta gamall. Ég hef skotið ellinni
ref fyi’ir rass. Ég er enn þá fær um að
yngjast upp á liverju ári, endurnýj-
ast, líkt og þegar maður fær sér ný
föt. En líkaminn, sem er innan i
þessum fötum, hrörnar, og persónu-
legs ódauðleika getur maður ekki
vænzt undir slíkum lcringumstæðum.
.... Það, sem átt er við með póli-
tísleu aldursskeiði, er hundrað ára
er salt jarðar.
Cerebos borðsalt er alltaf
jafn hreint og fínt, og ekki
fer eitt korn til ónýtis.
Selt í öllum verzlunum.
Við höfum
tækifærisgjafir, sem yður vantar.
Glæsilegt úrval af gull-, silfur-,
plett- og kristallsvörum.
Munið, að kaupa
úrin og klukkurnar
hjá Franch.
Að ógleymdum ti'úlofunarhringj-
unum af mörgum gerðum.
Sent gegn póstkröfu.
%anck YflicU en
úrsmíðameistari
Laugaveg 39. Reykjavík.
Pósthólf 812. Sími 7264.