Samtíðin - 01.04.1947, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.04.1947, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN 23 konu auðmannsins Freds Greys, hús- bónda síns. En bak við söguhetjum- ar skynjar lesandinn hinn dimma hlátur negranna í Old Harbor, ögr- andi hlátur náttúrunnar sjálfrar. En svertingjar eru i sögum Sherwoods Andersons ekkert minna en fulltrú- ar hinna heilbrigðu frumbyggja jarð- arinnar. Hámarki sínu nær óður skáldsins til hinna ósjálfráðu afla í djúpi mannssálarinnar í lýsingunni á athugun barnsins á sálrænu við- horfi móður þess til ungs manns á skipi einu og lýsingunum á lífi am- erísku listamannanýlendunnar í Par- ís. Sagan er víða ljóðræn og minnir eigi alllítið á sumar sögur Knúts Hamsuns. Islenzka þýðingin er eftir Karl Isfeld, og er nafn hans næg tiygging fyrir góðum vinnubrögð- um. örlítið hjákátlegt mætti það þó Þykja, að sjá í sömu bókinni rit- háttinn: New York, New Orleans annars vegar og Sikagó hins vegar, hvort sem slíkt kann að tákna áhrif frá hinni glundroðalegu og óvið- kunnanlegu meðferð Islendinga á er- lendum staðanöfnum í ritmáli og útvarpi. S. Sk. „Ef ég fengi ekki 15 aura fyrir þessa tómu dauðaflösku, skyldi ég gefa þér á kjaftinn með henni!“ Þeir, sem nota «MILO“ sápuna einu sinni — nota hana aftur. $eijni(i vL&íliptin, vú oiá Þingholtsstr, 27 Stmar: 6SU og 7059 Bækur BIÖS Tímarit Smáprent allskonar Bókfaand Pappírssala og sannfærizt um, hvort vér raunum ei vera sam- keppnisfærir um allt, er að prentun lýtur. Vér munum keppa að þvi að leysa úr þörfum yð- ar og ströngustu kröf- um, svo sem færustu fagmönnum er kleift að inna af hendi með full- komnustu vélum og áhöldum sinnar teg- undar. Prentsmiðjan Hólar Kristinn Guðnason Klapparstíg 27 Sími 2314. Reykjavík. Sel og útvega alls konar vara- hluti til bifreiða, einnig verk- færi alls konar. Ég útvega hinar velþekktu St. Paul Vökvasturtur. Munið, að margra ára reynsla er trygging fyrir hagkvæmum viðskiptum.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.