Samtíðin - 01.12.1949, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.12.1949, Blaðsíða 26
20 SAMTÍÐIN að slóra svona. Ég lofaði lienni því upp á æru og trú, að ég skyldi koma til hennar eitthvert kvöldið, og með það kvöddumst við. Framh. Nýjar norskar bækur GYLDENDAL NORSK FORLAG í ósló hefur sent „Samtíðinni“ þessi þrjú merkisrit: NORGES HISTORIE I—II eftir ANDREAS HOLMSEN og MAGNUS JENSEN. Norðmenn voru ekki fyrr lausir undan ánauðaroki stríðsár- anna, en mikil bókagerð Iiófst lijá þeim, þrátt fyrir pappírsskort og aðra örðugleika. Þessi nýja Noregs- saga er 1284 bls. með um það bil 500 ágætum myndum, senr Arnold Eskeland héfur valið. Verkið er byggt á eldri útgáfu, en stórum auk- ið og endurbætt og nær fram yfir hernámið. Rókin er alþýðleg, en fullt tillit er tekið til nýjustu vís- indarannsókna og nútíma sagnfræði- tækni. Fyrra bindið, samið af A. Holmsen, nær fram til einveldisins 1660, og er landnáms Islands og forníslenzka þjóðveldisins minnzt þar á bls. 156—162. M. Jensen hefur samið seinna bindið, og vekur frá- sögn hans um baráttu Norðmanna á hernámsárunum sérstaka athygli, enda var hann þátttakandi í henni. ANTON R0NNERERG: NATIO- NALTHEATRET GJENOM FEMTI AR. Um það leyti, sein verið er að hefja rekstur þjóðleikhúss hér á landi, kemur út í Noregi þetta mynd- arlega rit um hálfrar aldar starf Heimilisspilið er hentug jólagjöf. Gefið HEIMILISSPILIÐ. Spilið HEIMILISSPILIÐ. Heildsölubirgðir: €Á BLnáon & Co. L/ Hamarshúsinu. Mtafals birta er best. Framkvæmum raflagnir og breytingar í verksmiðjur, hús og skip. h.f. Raftækjavinnustofa og verzlun Vesturgötu 2. Sími 2915. Símnefni: Rafall.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.