Samtíðin - 01.11.1953, Side 27
SAMTlÐIN
23
34- yrein
BRIDGE
AMERlSKIR bridgesnillingar segja,
að j)að verði að véra a.m.k. 5 spil
eftir á hendi, þegar beita skal þving-
un. Þessi síðustu spil gera það að
verkum, að hægt er að vinna sögn,
sem i upphafi virðist alveg vonlaus.
Spilið, sem hér fer á eftir, var spilað,
þegar valdir voru menn í úrslita-
keppnina í New York, en hana unnu
Ameríkumenn, eins og kunnugt er.
Norður gefur. Norður—Suður eru í
hættu.
A 6
¥ 8-6-2
♦ Á-K-D-7-5
* 7-6-5-3
A G-10-5
¥ K-G-5
♦ G-10-9-8-3
* 10-2
é Á-9
¥ Á-D-10-9
♦ 4-2
* Á-K-D-9-8
N. A. S. V.
pass 3 A 4 * pass
5 ♦ pass 6 * pass
pass pass
Fjögra laufa sögn Suðurs í fyrstu
umferð þurfti alls ekki að merkja,
að hann ætti lauf. Hann sagði sam-
lcvæmt Fishbein-reglunni svonefndu,
])ar sem sagt er á lægsta lit fyrir
ofan þann, sem forhöndina segir á,
til ])ess að krefjast hezta litar með-
spilarans. 1 rauninni gaf Suður fyrst
í skyn, að hann hefði lauf, er hann
sagði 6 lauf, og Norður, sem studdi
VÖRUHAPPDRÆTTI
S.Í.B.S.
Hæsti vinningur ársins er:
150 þús. krónur
fellur í desember.
75 þús. kr. vinningur
féll í 1. fl. 10. janúar.
50 þús. króna
vinningur verður útdreginn
í hverjum flokki frá febrúar
til nóvember.
Kynnið ykkur vinningaskrána
gaumgæfilega.
★
KJÖTBOÐ
★
FRYSTIHÚS
★
REYKHOS
★
PYLSUGERÐ
★
Kjötbúðin
B O RJP
Laugavegi 78. — Sími 1636 og 1834.
w rv-u-ö-/-a-o-^
¥ 7-4-3
♦ 6
* G-4