Samtíðin - 01.11.1953, Qupperneq 30
26
SAMTÍÐIN
andi með kistuna. Allt í einu reis
Ford upp, leit í kringum sig og sagði:
„Hvers vegna setjið þið ekki hjól
undir kistuna og sparið með því
finun menn?“
BlLSTJÓRI nokkur varð fyrir því
að aka á fullri ferð á símastaur meo
þeim afleiðingum, að staur og síma-
þræðir slöngvuðust yfir brakið af
bílnum. Þegar maðurinn raknaði ur
rotinu með alla símaþræðina slapandi
í kringum sig, varð honum að orði:
„Guði sé lof, að ég lifði grandvar-
lega á jörðunni; nú hafa þeir bara
fengið mér hörpu.“
PRESTUR NOKKUR lá veikur.
Læknir hans ráðlagði honum ein-
dregið að fara sér til hvíldar upp 1
f jallahótel, þegar hann kæmist á fæt-
ur. —
„Sannast að segja hef ég nú hvorki
tíma til þess né efni á því,“ svaraði
prestur.
„Annaðhvort verðurðu að fara
þangað eða þú ferð þá beina leið
til himnaríkis,“ svaraði læknirinn.
Eftir nokkra umhugsun anzaði
prestur: „Ætli maður fari þá ekki
heldur upp í fjöll.“
UNGU HJÓNIN stóðu við glugga á
skar tgripaverzlun.
„Ó, livað mig langar i þetta gull
armband," mælti frúin.
„En ég lief hara ekki ráð á að
ALLAR MATVÖRUR eru í mestu
og beztu úrvali í
Verzlun Sigurðar Halldórssonar
Öldugötu 29. — Sími 2342.
♦
Fjölbreytt
íirval
vefnaöarvöru
jafnan
fyrirliggjandi
♦
íslenzk- erlenda
verzlunarfélagið
Garðastræti 2. Sími 5333.
Húseigendur
athugið!
Látið ekki eldinn leggja heimili yðar
í rústir. — Fyrsta hjálpin er alltaf
bezt.
Höfum ávallt fyrirliggjandi margar
gerðir af slökkvitækjum til notkunar
í heimahúsum.
Veitum fyllstu upplýsingar.
Allir vita, að eldshætta getur orðið
hvenær sem vera skal.
Hafið því ávallt slökkvitæki við
höndina.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Kolsýruhleðslan s.f.
Tryggvagötu 10. — Sími 3381.