Samtíðin - 01.12.1953, Blaðsíða 12

Samtíðin - 01.12.1953, Blaðsíða 12
6 SAMTÍÐIN Kvennaþættir „Samtíðarinnar" RITSTJ □ Rl: FREYJA Kvenleg fegurð MARGAR KONUR fitna iskyggi lega, einkum á fyrstu hjúskaparárum sínum. Veldur það mörgum þeirra ekki einungis óþægindum, heldur og beinlínis áhyggjum, sem stundum nálgast hugarkvöl. Við þessu ei'u til ýnxs góð ráð og verður ef til vill sagt fi’á þeinx seinna hér í kvennaþáttun- um. Að þessxi sinni skal aðeins bent á eitt, sem er talið xxxjög áhrifaríkt og jafnframt hollt. Þetta megrunar- í’áð er einungis í því fólgið, að ósléttu, þar til gerðu gúmmíkefli er rennt um líkamann, einkxinx þar, sem fita hefxir safnazt á hann. Renna skal keflixxxx ekki sjaldnar en hundi'að sinnum yfir þá staði, sem á að grenna. Beti-a er að bera þar til ætlað krenx á húðina, áður eix hún er völtxið með keflinu. Þessi gúmmikefli hafa fengizt í lyfjabxiðxun hér á landi að undanförnu. Er bezt að nota kefli, senx eru mjög óslétt, en erlendis hafa keflin fengizt í mishi'júfxim gei’ðum. Þessa ágætu megrunai’aðferð má nota hvenær dagsins sem er, eix lang- ái'hifaríkust er hún, eftir að nýbúið er að baða sig. Hún hefxir mai’ga kosti. Meðal annnars örvar lnin hlóð- í’ásina lil húðarinnar, lifgar, fegrar og styrkið hörxxndið. Er hún miklu áhrifaríkai’i en hurstar, senx ýmsir nota á liúðina eftir hað. Að endingu þetta: Ei’anska leik- koixan, Arletty, sagði nýlega: „Það er aðeins ein megrunaraðferð, sem aldi’ei bregzt og ölluixx kemur að gagni, og hún er að snúa höfðinu til. Fyrst snýr maður því til vinstri, svo til hægi’i og síðan aftur til vinstx’i/' „Og hve oft á að gei’a það?“ spurði blaðamaðurinn, senx stjai’nan var að tala við. „1 hvert skipti, sem. manni er boð- ið eitthvað fitandi!“ svai’aði Arletty brosandi. * Ahuga- og vandamálin ÁHYGGJUFULL skrifar: Fimm undanfarin ár hef ég verið nxikið nxeð 34 ára gömlum manni, en sjálf er ég 26 ára. Hann hefur sarnt aldrei minnzt á, að við ættum að gifta okk- ui', og einhvern veginn hef ég haft það á tilfinningunni, að hann vildi helzt ekkert unx lijúskap tala. Fyrir nokkrum vikum leit hann inn lil foreldra nxinna, en þeixn geðjaðist ekki að honum, og satt að segja var hrifningin heldur lítil á báða bóga. Við höfum bæði sérhei’bergi og get- um því hitzt, þegar okkur sj’nist, og hann vill mér allt gott gera, sem í hans valdi stendur. Nýlega spurði ég hann bæði í gamni og alvöru, hvenær við ættum að gifta okkur, en þá leit hann á mig, mjög alvarlegur á svip- Stnehhurinn vt'suw iciðinu til uhhur- Kápubúðin, Laugavegi 35. Sími 4278. Nýjasta tízka ávallt fyrirliggj andi — Sent gegn póstkröfu um allt land.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.