Samtíðin - 01.12.1953, Blaðsíða 32
26
SAMTÍÐIN
Dagblad. Eru þættirnir, 11 talsins,
prentaðir hér. Bókin er prýðilega
skrifuð, en nýtur.sín vitanlega fyrst
og fremst í umhverfi sínu, enda þótt
ást höfundar á bænum sé ósvikin. 128
bls., ób. s. kl. 12,50.
Pár Lagerkvist: Aftonland. Það er
lærdómsríkt að lesa þetta ljóðasafn
nóbelsverðlaunaskáldsins næst á eftir
slcáldsögu hans um Barrabas. Yfir
þessum 5 Ijóðaflokkum hvilir andlegt
heiði, og ljóðin eru tær eins og
klukknahljómur úr fjarlægð (Klar
som en klocka av silver och glas/
lángt lángt borta). Djúpúð og þung-
lyndi skáldsins eru söm við sig, en
þeir, sem aðhyllast óstuðlað ljóðform,
munu fagna þessari bók enn meir en
hinir. 87 bls., ób. s. kr. 10,00, íb.
14,50.
Kennari hafði sagt nemendum
sínum að slcrifa ritgerð um mæður
þeirra. Þegar hann liafði kgnnt sér
stílana, kallaði liann til drengs, sem
sat á aftasta borði, og mælti: „Nonni,
þú hefur slcrifað nákvæmlega sama
og hann tvíburabróðir þinn.“
Nonni: „Það er eðlilegt, því við
eigum sömu móðurina.“
„Ég svaf hjá honum pabba í nótt,“
sagði Hörður litli í smábarnaskól-
anum. Barnfóstra hans, sem lagði
milcið upp úr því, að börnin töluðu
rétt og slajrt, áf setninguna upp eft-
ir honum: „Ég svaf hjá honum
pabba í nótt. Alveg rétt, drengur
minn.“
„Jæja, þá hefurðu hlotið að koma
upp í til lians, eftir að ég var sofn-
aður,“ anzaði drengurinn forviða.
f
Fremstir með
nýjungar.
Fyrsta flokks
fagvinna
Húsgagnabólstrun
Sigurbjörns E. Einarssonar
Höfðatúni 2. Reykjavík. Sími 7917.
Shóíatnaöur
<>u
Sokhar
Ýjijtízl u uörur
Stefán Gunnarsson hf.
Skóverzlun
4u.itiA.rótrœti 12, féeytjavíl
S’iini 3351