Samtíðin - 01.12.1953, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.12.1953, Blaðsíða 26
20 SAMTÍÐIN þessi húsgögn eru frá viðbjóðslegasta tímabilinu í amerískri húsgagnagerð, og eftir því sem hún kemst næst, voru þau keypt, af því að verzlunin fór að ganga betur hjá föður hennar. Það eru ekki einu sinni neinar sér- stakar endurminningar tengdar vio þau. Húsgögnin eru úr alveg sérstak- lega andstyggilegri, gulri eik, og rúmið er með háum höfða- og fóta- gafli, útskornum í vélum! Þar er stórt og vandað húningsborð, og einn af stólunum er ruggustóll. Ef hann væri nú bara „fornlegur“, þá gæíi frú Zwill gert sér mat úr honum 1 samræðum. Hvað það væri nú gaman að ciga sér móður, sem kynni að búa herbergið sitt liúsgögnum nákvæm- lega í sama stíl og síðasta kynslóð! Frú Zwill kann hcilmikið til hý- býlaskreytingar. Hún skoðar sýning arherbergin hjá Wanamaker’s og Abraham & Straus, svo að hún veit, hvernig herbergi eiga að vera, og stundum fer hún inn i búðir við Madison og Lexington Avenue til að sjá, hvað fólk er að kaupa. Tvibreiðu, bólstruðu húsgögnin hennar eru mjög viðhafnarmikil angóra og flos í tvílitri samsetningu. Bridge- lamparnir hennar með pergamenl- skermunum eru Ijómandi smekk- legir, og hún á tvenns konar glugga- tjöld — úr mislitlu, gagnsæju efni, sem hún notar að sumarlagi, og við- hafnarmikil silkitjöld utan yfir, þeg- ar kalt er í veðri. Mjög fær skreyí- ingarkona — þessi litla ungfrú Pic- kens, hún er ákaflega sanngjörn, þér verðið að fá hana einhvcrn tíma — kom til hennar með sýnishorn, og frú Zwill valdi gluggatjöldin í sam- Hótel Skjaldbreið Gistihtís tíaSSi- otf tn a tsöi uh ás KIRKJUSTRÆTI B SÍMAR: 3549, 65DB Allt úr silfri Plútó gaffall, skál og skeið skreyta borð til muna. Mundu, ef þú leggur leið í leit, það kveikir funa. PLÚTÓ H.F. Skipholti 25. Sími 82417. — Sími 82417.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.