Samtíðin - 01.12.1953, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.12.1953, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 25 Výjar Aœnákat bœkut BONI'JlERS forlag í Stokkhólmi hefur sent okkur Jjcssar bækur: Ivar Lo-Johansson: Gárdfarihand- laren. Þetta er 2. bindið af sjálfs- ævisögu höfundar í skáldsögubúningi og segir frá 18 vetra sveini, er kveð- ur föðurhúsin og gerist umferðasali í Svíþjóð til að kynnast landi og þjóð í því skyni að safna efni i skáld- rit, því að skáld ætlar maðurinn að verða. Bókin er í rauninni safn skemmtilegra smásagna með sain- eiginlegnm söguþræði, og skortir þar ekki ævintýri. 329 bls., ól). s. kr. 15,50, íb. 20,00. Herbert Tingsten: Idéer och genier. Þessi l^ók er úrval greina, sem próf. Tingsten hefur að undanförnu skrif • að í Stokkhólmsblaðið, Dagens Ny- heter. Fjalla þær að mestu um stjórn- málamenn, einknm enska (m. a. Disraeli, Gladstone, Lloyd Georgc, Churchill og Baldwin), en auk þess skáld og ritverk. Höfundur er djarf- ur ií skoðunum sínum, og um ýmis sjónarmið lians leikur gustur, er feik- ir bui't úreltum skoðunum. 279 bls., óh. s. kr. 19,50. Ludvig Norström: I sitt eget sall- skap. Skáld geta orðið ástfangin i borgum sínum. Höf. þessarar bókar var allur á valdi sinnar ágætu höfuð- horgar, Stokkhólms, og skrifaði á ár- unum 1910—13 nokkra rabbþætti (káserier) um bæinn í Stockholms ALLAR MATVÖRUR eru í mestu og beztu úrvali í Verzlun Sigurðar Halldórssonar Öldugötu 29. — Sími 2342. pSBflKflRi Vallarstræti 4. Sími 1530. Hringbraut 35. Sími 1532. Nýtízku rafmagnsbakarí Við öll hátíðleg tækifæri ættuð þér að gæða gestum yðar á: Kökum, tertum, ávaxta-ís og fromage frá okkur SÍMI B255D [5 LÍNUR] FRAMKVÆMUM: Bílaviðgerðir, Bílasmurningu, Bílasprautun. ♦ SELJUM: Bílavarahluti, Bílaolíur, Loftþrýstiáhöld, Hjóldráttarvélar (amerískar og þýzkar) og Beltisdráttarvélar.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.