Samtíðin - 01.12.1953, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.12.1953, Blaðsíða 30
24 SAMTÍÐIN vísindamenn eiga hlut að máli. Þá birtir Helgafell í þessu hefti lagið Tileinkun eftir Pál Isólfsson, — prentað með nótnarithönd höfundar. Helgafell er að þessu sinni að öðr- um þræði helgað 100 ára minningu Klettafjallaskáldsins, Stephans G. Stephanssonar, og ritar Þorkell prófessor Jóhannesson ágæta ritgerð um Stephan, þar til hann hvarf héð- an af landi vestur um haf. Annað efni j)essa Helgafellsheftis fjallar að mestu um bókmenntir, tónlist og leildist. Er J)að að vanda með nokkr- um ádeiluhrag, sem er að ýmsu leyti vel til j)ess fallinn að hreinsa loflið í þessum efnum, og á J)ví er okkur sízt vanþörf við og við, íslendingum. SVÖR við spurningunum á bls. 4. 1. Þórbergur Þórðarson. 2. Hún er 23. júní. 3. Jörundur hundadagakonungur. 4. Mere Naba, keisari í Messis i frakknesku Vestur-Afríku. 5. Það merkir: „Hin þrumandi vötn“ og er komið úr Indíánamáli. Ráðning' á 4. stafagátu á bls. 7. L A N N Ó I G 0 S I S U M A R P R J Ó N A I N D R I Ð I L I S I P U N D Fremstu stafir línanna mynda orð- ið: L A N G S P I L. Alltaf á heimleið Æfiminningar \Jillijáíiná JJináeni sendiherra, sem nýlega komu út, á sjötugsafmæti höfundar, er tilvalin jólagjöf. Fæst hjá bóksölum. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar h.f. Fullkomin járn- og trésmíðaverk- stæði vor ásamt þaulvönum fagmönnum tryggja yður fyrsta flokks vinnu. Leitið tilboða hjá oss, áður en þér farið annað. Sími 1680.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.