Samtíðin - 01.06.1956, Blaðsíða 8

Samtíðin - 01.06.1956, Blaðsíða 8
4 SAMTtÐIN þess,aðÁburðarverksmiðjan mætti rísa af grunni. Þau framlög voru ekki innt af liöndum í eigingjörnum tilgangi, því að öllum er ljóst, að sá hagnaður, sem verða kann af rekstri verksmiðjunnar á kom- andi timum, hlýtur að renna óskiptur til eflingar fyrirtækisins sjálfs. Má þá svo til takast, að sú stund nálgist, er allra heyja verði hér aflað á ræktuðu landi, og að íslenzkir bændur þurfi aldrei framar að óttast heyleysi, og það eins þótt kaltBgawfm. 2)anó lacýá textinn Við birtum hér samkvæmt beiðni 6 norð- lenzkra blómarósa texta Kristjáns frá Djúpalæk við dægurlag Svavars Bene- diktssonar EINU SINNI VAR (Sungið af Sigurði Ólafssyni á H.S.H. 23). blási af norðri um „þorradægrin löng“. 1Efni þessa hettis: Svo skotinn sem hann afi var í ömmu, var ekki margt um f jas og sundurgerð. Hann sendi henni bónorðsbréf í pósti og bað um lieiðrað svar með næstu ferð. Magnús Víglundsson: Áburðarverk- smiðjan og landbúnaðurinn .... Bls. 3 Danslagstextinn ................. — 4 Kvennaþættir Freyju ............. — 5 Getraunasíðan ................... — 7 Ástamál ......................... — 8 Vísnaþátturinn .................. — 8 Ægileg nótt (framhaldssaga) .... — 9 Ertu góð eiginkona?.............. — 11 Draumahúsið (saga) .............. — 12 Um víða veröld................... — 16 Guðm. Arnlaugsson: Skákþáttur .. — 17 Dulrænar smásögur (ritfregn) .... — 18 Sonja: Samtíðarhjónin ........... — 20 Árni M. Jónsson: Bridgeþáttur .... — 23 Skopsögur ....................... — 26 Þeir vitru sögðu. — Krossgáta o. m. fl. Hann sagðist hafa átján ær í kvíum, og Árni hefði byggt sér hálfa Skor. En félli hennar fróma svar að líkum, þá færu þau að búa næsta vor. Svo svarið kom. Hún sagðist hafa borið hans seðil undir mömmu’ og pabba sinn. Þau álitu hann efni gott í bónda, þó ekki væri mikill bústofninn. Þau kvæðu hana kostum góðum búna og kunna’ að elda mat og sauma lín. Hún sagði ekki neitt í eigin nafni, en neðan undir bréfinu stóð — „þín“. Svo giftu sig á sumardaginn fyrsta, og sama vorið fluttu þau að Skor. Þau lifðu vel og áttu börn og buru, því bæði liöfðu vilja, kjark og þor. Forsíðumyndin er af ESTHER WILLIAMS, hinni lieimsfrægu MGM kvikmynda- stjörnu og sunddrottningu. En liefði afi ekki skrifað bréfið og amma svarað bréfi hans í vil og reynzt svo einatt vaxin hverjum vanda, ég væri sennilega ekki til. GRÉTA LITLA (tíu ára): Hvenær hættir kona að vera skotin, amma mín?“ Amman: ,,Ja, það veit ég svei mér ekki, elskan mín“. Tízkan er á okkur bandi. Landsins ,beztu og fjölbreyttustu prjónavörur. Sent gegn póstkröfu. HLÍN, Skólavörðustíg 18. Sími 2779. „Ef annaö oklcar dettur af baki,“ sagði dréng'ur við systur sína, sew hann tvimennti með á hestbaki, „verður miklu meira pláss fyrir mig- GULLSMIÐIR Steinþór og Jóhannes, Laugavegi 30. Sími 82209. TRÚLOFUNARHRINGIR, 14 og 18 karata STEINHRINGIR, GULLMEN.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.