Samtíðin - 01.06.1956, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.06.1956, Blaðsíða 32
28 SAMTÍÐIN MAÐUR NOKKUR hrósaði dreng fyrir frábæra greind í tilsvörum, en bætti því við, að bráðþroska börn yrðu oft treggáfuð, þegar liði á ævina. ,,Þá hlýtur þú að hafa verið bráð- greint barn,“ sagði drengurinn. ENGLENDINGUR og Skoti voru að ræða um, í hvoru landinu væri betri matur. Þá sagði Skotinn: ,,Hjá okkur er lagt svo mikið upp úr góð- um mat, að ég man eftir skírnar- veizlu, þar sem tólf kokkar höfðu bú- ið til matinn.“ „Ég skil,“ svaraði Englendingur- inn. „Gestirnir hafa allir komið með bitann með sér að heiman.“ SIGGA LITLA hafði ekki komið í skólann dag einn í september. Kennslukonan spurði um ástæðuna. „Mamma var að sulta rifsber og sendi mig út í kirkjugarð," sagði telp- an. „Til hvers?“ „Til að ná í sultuglös undan blóm- um.“ MAÐUR NOKKUR kom dauð- skelkaður til prestsins síns og kvaðst hafa séð draug undir kirkjuveggnum í tunglsljósinu síðastliðna nótt. „Og hverju líktist hann?“ spurði presturinn. „Einna helzt asna,“ svaraði mað- urinn. „Þá hefur það bara verið skugginn þinn,“ anzaði prestur. VÖNDUÐ FATAEFNI ávallt fyrirliggjandi, einnig kambgarn i samkvœmisföt. Hagstœtt verð. ÞORGILS ÞORGILSSON, KLÆÐSKERI Lækjargötu 6A. — Sími 82276. Vöruvöndun umfram allt. MATBORG IMiðursuðuvörur Fiskur Síld Grænmeti Framleitt undir opinberu eftirliti. Það ORKAR ekki tvímælis, að RAFORKA á Vesturgötu 2 og Laugav. 63. hefur beztu og fállegustu Ljfttste ttnli in Itúsáhöidin Ileiinilisvélttmar Við bjóðum ávallt bað bezta. Látið okkur annast alla rafmagns- vinnu fyrir yður. Síminn er 80946.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.