Samtíðin - 01.06.1956, Blaðsíða 16
12
SAMTÍÐIN
ingunum hér að framan játandi, ertu
nöldrunarsöm kona, svo að ekki sé
meira sagt. Svarir þú 8 spurningum
eða fleiri játandi, ei*tu þreytandi. Ef
þú getur svarað 6 eða fleiri spurn-
ingum neitandi, máttu vara þig á, að
þú verðir ekki jögunarsöm við mann-
inn þinn. — En ef þú svarar öllum
spurningunum hiklaust neitandi, ertu
hvorki meira né minna en fullkomin
eiginkona.
ÞÍJSUNDIR íslcnzkra kvenna lesa
kvennaþætti Samtíðarinnar með vaxandi
atiiygli. Sendið okkur áskriftarpöntunina
neðst á bls. 2 strax í dag, og við póst-
sendum yður blaðið tafarlaust ásamt 1
eldri árgangi í kaupbæti.
4 SA^NAÐU TIL ♦
að það borgar sig aldrei að rogast
með áhyggjurnar frá í gær og
þær á morgun i viðbót við allt
amstrið í dag.
♦
að heimurinn er barmafullur af vilj-
ugum sálum, sem sumar eru fús-
ar til að starfa fyrir aðra, en aðr-
ar vilja láta stjana við sig.
♦
að þegar konan neitar að rífast við
þig, er bún orðin leið á þér.
♦
að sannur elskandi bítur alltaf frá
sér.
♦
að þeim manni finnst veröldin alveg
nógu stór, sem er að elta battinn
sinn í roki.
ILiiiiH 2D9. SAGA SAMTÍDARINNAR BiffiSÍ
&LJ ELáí
urn:
Draumahúsii)
„OG YÐUR DREYMIR sama
drauminn nótt eftir nótt, ungfrú
Carroll?" sagði geðsjúkdómalæknir-
inn. Ilelen greip dauðahaldi um arm-
ana á stólnum, sem lmn sat á. Hún
fann, að hún nötraði frá hvirfli til
ilja.
„Á hverri nóttu,“ sagði liún. „I nótt,
sem leið, dreymdi mig hann þrisvar
hvað eftir annað. Hann er alltaf ná-
kvæmlega eins. Ég get aldrei almin-
lega sofið. Um leið og ég líð út af,
byrjar mig að dreyma þetta aftur. Ef
þetta heldur svona áfram, missi ég
vitið. Bara þessi hræðilegi, gamli
maður fengist til að segja eitthvað L“
Geðsjúkdómalæknirinn gekk út að
glugganum og nam þar staðar. „Elf
þér liafið ekkert á móti því, ungfrú
Carroll, vildi ég heldur, að yður
drevmdi drauminn aftur og þér lýst-
uð hverju atriði lians fyrir mér, um
leið og yður dreymir það.“
„Hvernig á ég að geta það?“
„í dáleiðslu. Ég þarf að gefa yður
sprautu."
„Ef þér haldið, að það hafi nokkuð
að þýða .. .“
„Ég er alveg handviss um það.“
Hann gekk inn í lítinn klefa í horn-
inu á lækningastofunni.
Þegar hann kom aftur til hennar,
hélt bann á sprautu með dvalalyfi-
Hann þvoði húðina á handlegg henn-