Samtíðin - 01.06.1956, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN
21
Svala: „Segðu eitthvað, maður.
Krummi: Segja livað? (geispar).
Ég held það sé hezt að fara að koma
sér í bælið.
Svala: Æ, ekki strax. Ég sem er
búin að bíða eftir þér allt kvöldið, og
svo þegar þú loksins ert kominn, þá
viltu fara að sofa.
Krummi: Jæja, tala þú. Ég skal
hlusta.
Svala: Binna frænka liringdi og var
uppfull af bröndurum.
Krummi: Láttu þá koma.
Svala: Hún sagði, að kerlingin í
kjallaranum hefði alveg sleppt sér,
þegar kóngurinn kom.
Krummi: Er hún komin á Klepp?
Svala: Nei, en karlgrevið hefur leg-
ið í rúminu síðan.
Krummi: Og hvað keniur til ?
Svala: Jú, sjáðu nú til. Jónka hafði
í svo miklu að snúast, að hún hætti
alveg að hugsa um lieimilið. Hún
þurfti að taka á móti kónginum og
fvlgjast með ferðum lians alla dag-
ana. Hún þurfti að sjá með eigin aug-
um, hverjir hefðu verið hoðnir í veizl-
urnar, hverjir hefðu kunnað að haga
sér þar og hverjir ekki. Svo þurfti hún
að telja orðurnar á þeim, sem fóru
í leikhúsið. Hún sagði, að ein frúin
hefði nærri því verið búin að rífa
frakkann utan af manni sínum, til
þess að almúginn fyrir utan gæti séð
allar „medalíui’nar“. Og milli þess,
sem hún hafði gát á ferðum kóngsa,
fór lmn í híó. Karlgreyið sat einn
Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá
Nordisk Brandforsikring A/S.
Aðalumboð á íslandi, Vesturgötu 7.
Reykjavík. Sími 3569. Pósthólf 1013.
Daníel
Þorsteinsson
& Co. h.f.
Bakkastíg, Reykjavík.
Símar 2879 og 4779.
tltgerðanncnn
ag sjómennl
Þekking, fagleg kunnátta og löng
reynsla vor við nýsmíði og hvers
konar viðgerðir á skipum er bezta
trygging fyrir vandaðri vinnu og
traustum frágangi á skiÉpum yðar.
Höfum ávallt
fyrirliggjandi
fyrsta flokks
barna- og
kvenfatnað
Verðið
mjög
hagkvœmt.
VEHZLUNIN
EROS
Hafnarstræti 4.
Sími 3350.