Samtíðin - 01.06.1956, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.06.1956, Blaðsíða 28
24 SAMTlÐIN einn slag niður á spilinu, en hefði sennilega unnið 4 H. Við hitt borðið, þar sem Banda- ríkjamennirnir, Kahn og Ch. Goren, voru A-V, féllu sagnir þannig: Aust- ur (Kahn) opnaði á 1 Hjarta, Suður (Dr. Jais) sagði 1 Grand, aðeins til þess að reyna að trufla sagnir og villa andstæðingana. Vestur (Goren) sagði 2 H og Norður 2 Sp. Þá sagði A 4 H, en S, V og N sögðu pass. Er maður sér öll spilin, og enda þótt maður sjái þau alls ekki, er mjög auðvelt að vinna spilið, og allir venju- legir menn vinna það. En samt —, jæja, við skulum halda áfram með spilið. Suður spilaði mjög óvenjulega út, sem sé T-8, T-G var látinn úr borði, N lét T-9, og borðið hélt slagnum. Nú spilaði Kahn út H-2, og N lét H6. Allir sjá, að A getur spilað öruggt, þannig að hann gefi ekki nema einn slag á Hjarta. Til þess þarf hann að- eins að svína H-8, og gefur hann þá ekki nema einn slag á tromp- ið,1 einn á Spaða og einn slag á Tígul. Mjög einfalt. — Þetta sá Kahn einnig, en hann sá meira og hann hugsaði dýpra. Hann hugsaði sem svo, að ef Suður hefur spilað út einspili íTígli eða tvíspili,hlýturhann að eiga tromp, því að enginn fer að spila út einspili, nema hann eigi tromp. Og hvers vegna spilaði Suð- ur ekki út Spaða, litnum, sem með- spilari hans var búinn að segja í? Bólstruð húsgögn fyrirliggjandi. Vönduö vlnna. Hagstœtt verð. Húsgagnabólstrun Gunnars Mekkínóssonar, Frakkastíg 7. sem fer sigurför um landiö iÍt«i«KfatalirtÍB<im og Itftm bianu 1* ^tau. 1)00 Laugaveg 34. — Reykjavík. Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Kemisk fatahreinsun og iitun JLitun, hrcinsUn, fjuíuprvssun Elzta og stœrsta efnalaug landsins. Sent um land allt gegn póstkröfu.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.