Samtíðin - 01.06.1956, Blaðsíða 19
SAMTÍÐIN
15
dokaði við og barði aftur. Allt í einu
hvarflaði að henni, að ef til vill væri
hana nú aftur farið að dreyma. Hún
tók því af ásettu ráði upp sígar-
ettupakka og kveikti sér í einni. I
draumnum hafði hún ekki reykt síg-
ax-ettu.
GAMLI maðurinn kom til dyra.
Hann var fölur. Þegar liann sá lxana,
varð hann alveg náfölur, og augun
virtust ætla út úr höfðinu af skelf-
ingu. Fyrirferðarmikið, slcöllótt höf-
uð lians og eyrun, föl og kræklótt af
elli, mörkuðu svip hans óumræði-
legri, djöfullegri ógn. Hún liörfaði
aftur á bak fyrir honum, svo gagn-
tekin varð liún af hræðslu, en allt í
einu heyrði hún sjálfa sig spyrja þess-
arar gamalkunnu spurningar: „Má
ég skoða húsið?"
Hann vék til hliðar samstundis að
kalla má, rétt eins og liann hyggist
fastlega við þessaxá spurningu. Ilelen
vatt sér framhjá honum. Ósjálfrátt
reikaði hún gegnum stofurnar á
neðri hæðinni og skoðaði þær hverja
af annari’i. Því næst gekk hiin upp
stigann og opnaði dyrnar á stofunni
nxeð tveirn gluggunum. Hún var í
þann veginn að ganga gegnum liana,
þegar hún nam skyndilega staðar. I
miðri stofunni, á berum gólffjölun-
um, lá brúnn skinnlianzki. Henni
varð litið á hendui’nar á sér. Á liægri
hendinni var brúnn skinnhanzki, en
vinstri höndin var — ber. Samt liafði
hún verið með hanzka á báðum
höndum, þegar hún kom inn i húsið.
Hún hafði ekki tekið þá af sér, þegar
hún kveikti í sígareltunni.
Hún tók upp hanzkann og virti
hann fyrir sér. Innan í honum voru
upphafsstafirnir H. C.
Ofboðsleg löngun til að hljóða upp
yfir sig af öllum mætti og liendast út
úr húsinu gagntók lxana, en hún stillti
sig, skundaði út úr stofunni og nið-
ur stigann. Hún var eins og glóandi
eldstykki í framan, þegar liún snai’-
aðist fi'amhjá gamla manninum og
leit beint fi-aman í hann. Hann fór
að lialla aftur dyrunum á eftir lienni.
Það sást ekki nema andlitið á lionunx
í gættinni, þegar hún snei’i sér við og
spurði emx á ný sömu spurningarinn-
ar og í di’aumnum: „Er þetta hús til
sölu?“
Hún sá hann opna munninn. Varir
Ixans titruðu.
„Já,“ rumdi í honum, „en það vill
enginn kaupa það.“
Það var eins og gríðarþungu fargi
væri létt af bi’jósti liennar. Hann
hafði svarað henni! Samhengið i lilut-
unum var komið út fyrir það, sem
noldcurn tínxa hafði gei’zt í draunxn-
um. Hún varð að spyrja einnar
spui’ningar enn. Hún v a r ð að vita
það.
„Af lxverju vill enginn kaupa það?“
„Af því — af þvi það er di’auga-
gangur i því.“
Hurðin var nú hér um bil fallin að
stöfum.
Hún hleypti i sig ofurmóði og píndi
orðin fram af vörum sér:
„Draugagangur? Og hver gengur
hér aftur? Þér verðið að segja
mér það. Hver er þessi draugur, sem
gengur hér ljósurn logunx?“
„ÞÉR sjálfar!“ allt að því öskraði
hann, um leið og liann skellti á lxana
hurðinni.