Samtíðin - 01.06.1956, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.06.1956, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 1. 2. 3. 4. 5. 1. 2. 3. 4. 5. SVÖH við JÁ eða NEI á bls. 7. Já. Nei, í New York (Broadway). Nei, hann var kominn af Vönum. Já. Nei, í Skjálfandafljóti. SVÖR við VEIZTU á bls. 7. Maríus Ólafsson. Það er tyrkneskt og merkir: fjall. Árið 1884 í Mountainbyggð í Norður-Dakota. Þau eru 5, og er Taislian þeirra elzt og frægast. Bústaður, liús. RÁÐNING á 29. stafagátu. F Æ R R I F E L L I Y Z T U R J 0 ' H . A N N A L M A N A K R Y T I N G U R Fremstu stafir linanna mynda orð- ið: FÆREYJAR. RÁÐNING á 9. stafaleik á bls. 7. gata, gala, sala, Salt. Gömul kona, sem ók í sporvagni, spurði umsjónarmanninn: ,,Fær mað- ur nokkurn rafmagnsstraum í sig, ef maður snertir sporvagnsteinana uieð fætinum?“ „Ekki nema þér snertið um leið þráðinn uppi í loftinu með hinum fæt- inum,“ var svarið. Heildsölubirgðir: Kristján Ó. Skagíjörð h.f. Beztu tækifærisgjafirnar fást hjá Úra- og skartgripaverzlun Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstr. 3, Sími 7884, Laugaveg 66.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.